Elvar Friðriksson: Hef mjög góða tilfinningu fyrir þessum leikjum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. maí 2010 21:48 Elvar Friðriksson. Mynd/Valli Elvar Friðriksson spilaði á ný með Valsmönnum í öðrum úrslitaleiknum á móti Haukum í dag eftir að hafa misst af þeim fyrsta vegna meiðsla. Elvar átti fína innkomu í leikinn og var með 2 mörk og 4 stoðsendingar. „Það er miklu skemmtilegra að fá aðeins að vera með í þessu þótt að það hafi ekki verið mikið í þetta skiptið. Það kemur kannski aðeins öðruvísi ógnun með manni," sagði Elvar. Valsmenn skoruðu aðeins 2 mörk síðustu 15 mínútur leiksins en náðu að halda út og tryggja sér sigur. „Við þurfum greinilega að fá einhverja aukaorku í síðustu tíu mínúturnar í næsta leik en ég hef mjög góða tilfinningu fyrir þessu og hlakka að spila næsta leik. Það var virkilega sterkt að klára þennan leik og gaman að gera það líka fyrir framan alla þessa áhorfendur," sagði Elvar. „Við erum að byrja þessa leiki með smá flugeldasýningu en við náðum að halda þessu núna. Það er spurning hvort okkur hafi tekist að nota hópinn aðeins betur í þessum leik og náð fleirum inn á völlinn. Það munar í svona törn því þetta er ekkert smá álag á þá sem eru að spila," sagði Elvar. Næsti leikur er á Ásvöllum á þriðjudaginn en það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki verður Íslandsmeistari. „Þeir eru með góðan heimavöll en ég hef mjög góða tilfinningu fyrir þessum leikjum og ég er viss um að við komum með sama krafti í næsta leik líka," sagði Elvar að lokum. Olís-deild karla Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Fleiri fréttir Þýskaland - Króatía | Dagur eða Alfreð í úrslit á EM Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Sjá meira
Elvar Friðriksson spilaði á ný með Valsmönnum í öðrum úrslitaleiknum á móti Haukum í dag eftir að hafa misst af þeim fyrsta vegna meiðsla. Elvar átti fína innkomu í leikinn og var með 2 mörk og 4 stoðsendingar. „Það er miklu skemmtilegra að fá aðeins að vera með í þessu þótt að það hafi ekki verið mikið í þetta skiptið. Það kemur kannski aðeins öðruvísi ógnun með manni," sagði Elvar. Valsmenn skoruðu aðeins 2 mörk síðustu 15 mínútur leiksins en náðu að halda út og tryggja sér sigur. „Við þurfum greinilega að fá einhverja aukaorku í síðustu tíu mínúturnar í næsta leik en ég hef mjög góða tilfinningu fyrir þessu og hlakka að spila næsta leik. Það var virkilega sterkt að klára þennan leik og gaman að gera það líka fyrir framan alla þessa áhorfendur," sagði Elvar. „Við erum að byrja þessa leiki með smá flugeldasýningu en við náðum að halda þessu núna. Það er spurning hvort okkur hafi tekist að nota hópinn aðeins betur í þessum leik og náð fleirum inn á völlinn. Það munar í svona törn því þetta er ekkert smá álag á þá sem eru að spila," sagði Elvar. Næsti leikur er á Ásvöllum á þriðjudaginn en það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki verður Íslandsmeistari. „Þeir eru með góðan heimavöll en ég hef mjög góða tilfinningu fyrir þessum leikjum og ég er viss um að við komum með sama krafti í næsta leik líka," sagði Elvar að lokum.
Olís-deild karla Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Fleiri fréttir Þýskaland - Króatía | Dagur eða Alfreð í úrslit á EM Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Sjá meira