Ráðherra segir Brasilíu ógnað af gjaldmiðlastríði 28. september 2010 13:26 Gudio Mantega fjármálaráðherra Brasilíu segir að landinu sé nú ógnað af gjaldmiðlastríði sem geysi á alþjóðamörkuðum. Ríkisstjórnir um allan heim reyni nú að veikja gengi gjaldmiðla sinna til að auka samkeppnishæfi hagkerfa sinna. Á móti veikist samkeppnishæfni þjóða á borð við Brasilíu. Mantega lét þessi orð falla í viðtali við CNBC sjónvarpsstöðina í Bandaríkjunum. Ummælin koma í kjölfar fregna um að seðlabankastjórar í löndum á borð við Japan, Kína og Taiwan hafa ítrekað gripið inn í gjaldeyrismarkaði sína til að reyna að veikja gengi sinna eigin gjaldmiðla. Mantega hefur þarna sagt opinberlega frá því sem margir hafa hvíslað um undanfarnar vikur og mánuði. Veikara gengi gjaldmiðils þýðir að útflutningur frá viðkomandi landi verður ódýrari, eykst því og aðstoðar þannig við að koma hjólum atvinnulífsins í gang að nýju eftir kreppuna. Gott dæmi um þetta er Ísland en útflutningsatvinnuvegir landsins hafa blómstrað eftir að gengi krónunnar hrundi í kjölfar bankahrunsins haustið 2008. Kína er dæmi um land þar sem stjórnvöld hafa ítrekað beitt inngripum á gjaldeyrismarkaði til að þrýsta gengi gjaldmiðils síns niður. Þetta hafa kínversk stjórnvöld gert þrátt fyrir gífurlegan þrýsting frá Bandaríkjamönnum um að láta gjaldmiðilinn í friði og leyfa honum að styrkjast á eðlilegan hátt. Mest lesið Gréta María óvænt hætt hjá Prís Viðskipti innlent Breyta nafni Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Frumvarp um kílómetragjald samþykkt á þingi Viðskipti innlent Breyttur opnunartími hjá Sorpu Neytendur Messenger-forritið heyrir sögunni til Viðskipti erlent Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Viðskipti innlent Síminn fær einn að reka áfram 2G og 3G þjónustu Viðskipti innlent Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Viðskipti innlent Jón Ingi nýr forstjóri PwC Viðskipti innlent Fleiri fréttir Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Gudio Mantega fjármálaráðherra Brasilíu segir að landinu sé nú ógnað af gjaldmiðlastríði sem geysi á alþjóðamörkuðum. Ríkisstjórnir um allan heim reyni nú að veikja gengi gjaldmiðla sinna til að auka samkeppnishæfi hagkerfa sinna. Á móti veikist samkeppnishæfni þjóða á borð við Brasilíu. Mantega lét þessi orð falla í viðtali við CNBC sjónvarpsstöðina í Bandaríkjunum. Ummælin koma í kjölfar fregna um að seðlabankastjórar í löndum á borð við Japan, Kína og Taiwan hafa ítrekað gripið inn í gjaldeyrismarkaði sína til að reyna að veikja gengi sinna eigin gjaldmiðla. Mantega hefur þarna sagt opinberlega frá því sem margir hafa hvíslað um undanfarnar vikur og mánuði. Veikara gengi gjaldmiðils þýðir að útflutningur frá viðkomandi landi verður ódýrari, eykst því og aðstoðar þannig við að koma hjólum atvinnulífsins í gang að nýju eftir kreppuna. Gott dæmi um þetta er Ísland en útflutningsatvinnuvegir landsins hafa blómstrað eftir að gengi krónunnar hrundi í kjölfar bankahrunsins haustið 2008. Kína er dæmi um land þar sem stjórnvöld hafa ítrekað beitt inngripum á gjaldeyrismarkaði til að þrýsta gengi gjaldmiðils síns niður. Þetta hafa kínversk stjórnvöld gert þrátt fyrir gífurlegan þrýsting frá Bandaríkjamönnum um að láta gjaldmiðilinn í friði og leyfa honum að styrkjast á eðlilegan hátt.
Mest lesið Gréta María óvænt hætt hjá Prís Viðskipti innlent Breyta nafni Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Frumvarp um kílómetragjald samþykkt á þingi Viðskipti innlent Breyttur opnunartími hjá Sorpu Neytendur Messenger-forritið heyrir sögunni til Viðskipti erlent Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Viðskipti innlent Síminn fær einn að reka áfram 2G og 3G þjónustu Viðskipti innlent Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Viðskipti innlent Jón Ingi nýr forstjóri PwC Viðskipti innlent Fleiri fréttir Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira