Innlent

Davíð mættur

Davíð Oddsson, fyrrverandi formaður Sjálfstæðisflokksins, er mættur á landsfund flokksins í Laugardalshöll. Hann vildi ekki veita fréttastofu viðtal þegar þess var farið á leit við hann og svaraði í engu hvort hann hyggðist taka til máls á fundinum.

Nokkuð fjölmennt er í Laugardalshöllinni þessa stundina, en formannskjör fer fram á fundinum klukkan 13:30 og má búast við að þá verði Höllin hvað fjölmennust.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×