Innlent

Jafna útgjöldin frekar en tekjur

Starfshópurinn kynnti afrakstur vinnu sinnar í ráðuneytinu í gær. Flosi Eiríksson stýrði vinnunni.
Starfshópurinn kynnti afrakstur vinnu sinnar í ráðuneytinu í gær. Flosi Eiríksson stýrði vinnunni.

Starfshópur samgönguráðherra hefur lagt til að kerfi jöfnunarsjóðs sveitarfélaga verði breytt í tveimur áföngum. Núverandi tekjujöfnunarkerfi verði lagt niður og nýtt fyrirkomulag útgjaldajöfnunar.

Starfshópurinn, sem var undir stjórn Flosa Eiríkssonar, leggur til að sjóðnum verði breytt í tveimur áföngum. Umfang hans hefur aukist mjög undanfarin ár. Ráðstöfunarfé hans árið 1990 var um tveir milljarðar króna, en í fyrra var það komið í 18 milljarða og verður tæpir 20 milljarðar á þessu ári, ef áætlanir ganga eftir.- kóp






Fleiri fréttir

Sjá meira


×