Innlent

Funda í Stjórnarráðinu

Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra, Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra og Gylfi Magnússon efnahags- og viðskiptaráðherra sitja ná á fundi í Stjórnaráðinu með fulltrúum Fjármálaeftirlitsins, Seðlabankans, launþega, atvinnulífins og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Fundarefnið er dómur Hæstaréttar sem dæmdi gengistryggingu lána ólöglega í síðustu viku.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×