Sænska öryggislögreglan og FBI stoppuðu söluna á Saab 1. febrúar 2010 08:31 Í ljós hefur komið að sænska öryggislögereglan og bandaríska alríkislögreglan FBI stoppuðu söluna á Saab í desember s.l. Ástæðan voru tengsl Antonovgroup við skipulagða glæpastarfsemi í Rússlandi. Salan fór síðan fram í þessum mánuði eftir að Antonovgroup var komin úr kaupendahópnum.Í frétt um málið á Dagens Industri segir að þegar salan var nær kominn á koppinn í desember s.l. hafi sænska öryggislögreglan sent skýrslu um Antonovgroup til höfuðstöða FBI í Bandaríkjunum. Samkvæmt skýrslunni hafði Antonovgroup náin fjárhagsleg tengsl við rússneska glæpamenn. Eftir að FBI hafði staðfest upplýsingarnar úr skýrslunni gaf FBI út skipun til General Motors um að hætta við söluna á Saab.Eins og kunnugt er af fréttum hefur hollenski sportbílaframleiðandinn Spyker fest kaup á Saab. Spyker var einnig helsti kaupandinn í desember en þá í samstarfi við Antonovgroup.Þessar upplýsingar hafa verið staðfestar af Hans Lindblad skrifstofustjóra í sænska fjármálaráðuneytinu. „Antonovfjölskyldan er dottin út úr myndinni og hefur enga stöðu í Saab-Spyker," segir Lindblad. Mest lesið Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent „Það verður andskoti flókið“ Viðskipti innlent Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn Viðskipti innlent Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Viðskipti erlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðskipti innlent Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Viðskipti innlent Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Í ljós hefur komið að sænska öryggislögereglan og bandaríska alríkislögreglan FBI stoppuðu söluna á Saab í desember s.l. Ástæðan voru tengsl Antonovgroup við skipulagða glæpastarfsemi í Rússlandi. Salan fór síðan fram í þessum mánuði eftir að Antonovgroup var komin úr kaupendahópnum.Í frétt um málið á Dagens Industri segir að þegar salan var nær kominn á koppinn í desember s.l. hafi sænska öryggislögreglan sent skýrslu um Antonovgroup til höfuðstöða FBI í Bandaríkjunum. Samkvæmt skýrslunni hafði Antonovgroup náin fjárhagsleg tengsl við rússneska glæpamenn. Eftir að FBI hafði staðfest upplýsingarnar úr skýrslunni gaf FBI út skipun til General Motors um að hætta við söluna á Saab.Eins og kunnugt er af fréttum hefur hollenski sportbílaframleiðandinn Spyker fest kaup á Saab. Spyker var einnig helsti kaupandinn í desember en þá í samstarfi við Antonovgroup.Þessar upplýsingar hafa verið staðfestar af Hans Lindblad skrifstofustjóra í sænska fjármálaráðuneytinu. „Antonovfjölskyldan er dottin út úr myndinni og hefur enga stöðu í Saab-Spyker," segir Lindblad.
Mest lesið Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent „Það verður andskoti flókið“ Viðskipti innlent Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn Viðskipti innlent Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Viðskipti erlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðskipti innlent Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Viðskipti innlent Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira