Bandaríski markaðurinn í uppsveiflu 10. maí 2010 14:31 Bandaríski hlutabréfamarkaðurinn hóf daginn með töluverði uppsveiflu og fylgir þar með í fótspor Evrópu í morgun og Asíu í nótt. Ástæðan er risavaxinn neyðarsjóður upp á 759 milljarða evra sem ESB samþykkti í nótt.Dow Jones vísitalan hefur hækkað um 4% í fyrstu viðskiptum dagsins, S&P 500 vísitalan um 4,3% og Nasdag um 4,4%. Hækkun S&P 500 er sú mesta innan eins dags síðan í apríl í fyrra.Í frétt á Bloomberg fréttaveitunni segir að það séu bankar sem einkum keyri hækkanir á Wall Street í augnablikinu en hlutir í Citigroup, Bank of America og Morgan Stanley hafa allir hækkað um yfir 4%.Þá hafa Alcoa, móðurfélag Fjarðaráls, og Chevron Corp. einnig komið vel út úr startholunum. Mest lesið Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Isavia gefur strandaglópum engin grið Viðskipti innlent Búið að greiða laun og barnabætur Viðskipti innlent Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á Atvinnulíf Hvetur stjórnvöld til að veita ferðaskrifstofum lán eins og í Covid Viðskipti innlent Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Viðskipti innlent Ásgeir og Darri til Landslaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Bandaríski hlutabréfamarkaðurinn hóf daginn með töluverði uppsveiflu og fylgir þar með í fótspor Evrópu í morgun og Asíu í nótt. Ástæðan er risavaxinn neyðarsjóður upp á 759 milljarða evra sem ESB samþykkti í nótt.Dow Jones vísitalan hefur hækkað um 4% í fyrstu viðskiptum dagsins, S&P 500 vísitalan um 4,3% og Nasdag um 4,4%. Hækkun S&P 500 er sú mesta innan eins dags síðan í apríl í fyrra.Í frétt á Bloomberg fréttaveitunni segir að það séu bankar sem einkum keyri hækkanir á Wall Street í augnablikinu en hlutir í Citigroup, Bank of America og Morgan Stanley hafa allir hækkað um yfir 4%.Þá hafa Alcoa, móðurfélag Fjarðaráls, og Chevron Corp. einnig komið vel út úr startholunum.
Mest lesið Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Isavia gefur strandaglópum engin grið Viðskipti innlent Búið að greiða laun og barnabætur Viðskipti innlent Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á Atvinnulíf Hvetur stjórnvöld til að veita ferðaskrifstofum lán eins og í Covid Viðskipti innlent Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Viðskipti innlent Ásgeir og Darri til Landslaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira