Kornbann Rússa olli uppnámi á hrávörumörkuðum 6. ágúst 2010 07:41 Mikið uppnám varð á hrávörumörkuðum síðdegis í gær eftir að rússnesk stjórnvöld tilkynntu um útflutningsbann á korni frá Rússlandi en bannið gildir til áramóta. Á hveitimarkaðinum í Chicago varð að stöðva viðskiptin skömmu eftir tilkynninguna þar sem verðið hækkaði umfram leyfilega hámarkshækkun innan dagsins sem er 6%. Meiri hækkun varð á mörkuðum í Evrópu eða um 10%. Verð á hveiti hefur nú hækkað um nær 80% frá því í júní síðastliðnum. Samkvæmt frétt um málið á CNN mun ákvörðun Rússa, sem eru í hópi mestu útflytjenda hveiti í heiminum, koma sér illa við mörg Arabalönd en þangað selja Rússar megnið af uppskeru sinni. Mest lesið „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Viðskipti erlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Verðbólgan hjaðnar á ný Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Mikið uppnám varð á hrávörumörkuðum síðdegis í gær eftir að rússnesk stjórnvöld tilkynntu um útflutningsbann á korni frá Rússlandi en bannið gildir til áramóta. Á hveitimarkaðinum í Chicago varð að stöðva viðskiptin skömmu eftir tilkynninguna þar sem verðið hækkaði umfram leyfilega hámarkshækkun innan dagsins sem er 6%. Meiri hækkun varð á mörkuðum í Evrópu eða um 10%. Verð á hveiti hefur nú hækkað um nær 80% frá því í júní síðastliðnum. Samkvæmt frétt um málið á CNN mun ákvörðun Rússa, sem eru í hópi mestu útflytjenda hveiti í heiminum, koma sér illa við mörg Arabalönd en þangað selja Rússar megnið af uppskeru sinni.
Mest lesið „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Viðskipti erlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Verðbólgan hjaðnar á ný Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira