Innlent

Frumvörp um fyrningarfrest og hópmálsóknir enn í nefnd

Allsherjarnefnd hittist á fundi fyrir hádegið í dag þar sem fjallað var um gjaldþrotaskipti og fyrningu kröfuréttar eð fyrningarfrest annarsvegar og meðferð einkamála, eða hópmálsókn, hins vegar.

Nefndinni tókst ekki að afgreiða málin úr nefnd og því er ljóst að þau komast ekki til annarar umræðu á Alþingi fyrr en í haust. Síðasti þingfundur fyrir sumarfrí verður haldinn á morgun 24. júní.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×