Actavis leggur fram lokatilboð í Ratiopharm 17. mars 2010 08:19 Actavis og Teva hafa verið beðin um að leggja fram lokatilboð sín í þýska samheitafyrirtækið Ratiopharm á morgun, fimmtudag, að því er heimildir Reuters herma. Hinsvegar mun bandaríski lyfjarisinn Pfizer leggja fram sitt lokatilboð í dag. Fram kemur í frétt Reuters að í hinum óformlegu tilboðum sem fyrirtækin þrjú kynntu fyrir stjórn Ratiopharm nýlega hafi Actavis verið með besta tilboðið eða um 3 milljarða evra. Þetta verð er í samræmi við óskir Merckle fjölskyldunnar eigenda Ratiopharm sem vill fá a.m.k. 3 milljarða evra fyrir þessa eign sína. Áður hefur verið greint frá því að sterkasta tromp Actavis í baráttunni um Ratiopharm er að hið sameinaða fyrirtæki yrði sett á markað á næstu árum. Þetta mun vera hugsunin á bakvið stuðning Deutsche Bank, aðallánadrottna Actavis, við kaupin á þýska samheitalyfjafyrirtækinu. Sameinað Actavis og Ratiopharm yrði þriðja stærsta samheitaleyfjafyrirtæki heimsins. Ratiopharm skilaði góðu uppgjöri fyrir síðasta ári en hagnaður þess á árinu nam 307 milljónum evra eða tæplega 53 milljörðum kr. fyrir skatta og fjármagnsliði. Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Actavis og Teva hafa verið beðin um að leggja fram lokatilboð sín í þýska samheitafyrirtækið Ratiopharm á morgun, fimmtudag, að því er heimildir Reuters herma. Hinsvegar mun bandaríski lyfjarisinn Pfizer leggja fram sitt lokatilboð í dag. Fram kemur í frétt Reuters að í hinum óformlegu tilboðum sem fyrirtækin þrjú kynntu fyrir stjórn Ratiopharm nýlega hafi Actavis verið með besta tilboðið eða um 3 milljarða evra. Þetta verð er í samræmi við óskir Merckle fjölskyldunnar eigenda Ratiopharm sem vill fá a.m.k. 3 milljarða evra fyrir þessa eign sína. Áður hefur verið greint frá því að sterkasta tromp Actavis í baráttunni um Ratiopharm er að hið sameinaða fyrirtæki yrði sett á markað á næstu árum. Þetta mun vera hugsunin á bakvið stuðning Deutsche Bank, aðallánadrottna Actavis, við kaupin á þýska samheitalyfjafyrirtækinu. Sameinað Actavis og Ratiopharm yrði þriðja stærsta samheitaleyfjafyrirtæki heimsins. Ratiopharm skilaði góðu uppgjöri fyrir síðasta ári en hagnaður þess á árinu nam 307 milljónum evra eða tæplega 53 milljörðum kr. fyrir skatta og fjármagnsliði.
Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira