Spánverjar unnu 85-63 sigur gegn Serbíu í úrslitaleik á EM í körfbolta í Póllandi í kvöld.
Pau Gasol var atkvæðamestur fyrir Spánverja með 18 stig en Rudy Fernandez var með 13 stig. Novica Velickvoic og Uros Tripkovic voru báðir með 15 stig fyrir Serbíu.
Grikkir unnu Slóvena í leiknum um þriðja sætið á mótinu.