Viðskipti innlent

Skuldabréfavelta nam tæpum 11 milljörðum í dag

Skuldabréfavelta nam rúmum 10,7 milljörðum króna í Kauphöllinni í dag.

Úrvalsvísitalan stendur í 742,7 stigum og lækkaði hún um 0,32% í dag.

Bakkavör lækkaði um 2,74%, Össur lækkaði um 1,75% og Marel lækkaði um 0,39%.

Ekkert félag hækkaði en hlutabréfavelta nam 104,5 milljónum.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×