Erlent

Danska konungsfjölskyldan stækkar

Jóakim og María við brúðkaup sitt.
Jóakim og María við brúðkaup sitt.

Maríu prinsessu og Jóakim prinsi af Danmörku fæddist sonur í nótt. Hann er 49 sentimetra langur og vegur rúmar tólf merkur. Hann fæddist aðeins fyrir tímann, en er þó við góða heilsu eins og móðirin.

Þetta er fimmta barnabarn Margrétar Þórhildar drottningar, en ólíklegt verður að teljast að hann hljóti íslenskt millinafn því nýlendutengsl Danmerkur og Íslands rofnuðu eftir að Margrét Þórhildur var skírð.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×