Handbolti

Hanna með stórleik í sigri Hauka

Mynd/Vilhelm
Kvennalið Hauka komst í kvöld á toppinn í N1 deildinni í handbolta með öruggum 34-25 sigri á Gróttu í Hafnarfirði. Hanna G. Stefánsdóttir fór hamförum í liði Hauka og skoraði 13 mörk, en Elsa Óðinsdóttir skoraði 11 mörk fyrir gestina.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×