Ólafur Ísleifsson segir hlutverk stýrivaxta orðið óljóst 24. september 2009 09:53 Ólafur Ísleifsson lektor við Háskólann í Reykjavík segir að hlutverk stýrivaxta í íslenska hagkerfinu sé orðið óljóst. „Í núverandi gjaldeyris- og peningakerfi sem gengur út á að styðja gengi krónunnar með höftum gegna stýrivextir aukahlutverki," segir Ólafur. Ólafur segir að ákvörðunin um að halda stýrivöxtunum óbreyttum hafi valdið vonbrigðum enda vandséð hvaða tilgangi það þjónar að halda áfram uppi hæsta vaxtastigi á byggðu bóli. Hann bendir á nokkur atriði máli sínu til stuðnings. „Þróunin hefur orðið sú að tengsl milli stýrivaxta og almennra vaxta í bankakerfinu virðast hafa rofnað," segir Ólafur. „Bankarnir hafa tekið eigin ákvarðanir um vexti óháð því hvert stýrivaxtastigið hefur verið." Þá nefnir Ólafur að verðbólgan stefni í eins stafs tölu og er raunar í 6,3% m.v. síðustu sex mánuði. „Ef stýrivöxtum er ætlað að fylgja verðbólgunni ætti að mega taka mið af þessari staðreynd." Og að lokum segir Ólafur að eina handfasta tengingin sem stýrivextir hafi enn við bankakerfið komi illa niður á skuldsettum heimilum og fyrirtækjum. „Stýrivextirnir mynda gólf í ákvörðunum um dráttarvexti," segir Ólafur. „Dráttarvextir taka mið af þeim að viðbættum sjö hundraðshlutum, nú samtals 19%. Þetta þýðir að óbreyttir stýrivextir stuðla ekki að því að létta vanda þeirra sem lent hafa í vanskilum með skuldbindingar sínar," segir Ólafur. Mest lesið Góður hárblástur og smink á morgnana á undanhaldi Atvinnulíf „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Viðskipti innlent Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes Viðskipti innlent Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent Stjarna í 66 ár, myndabikar, húmor í þeim gömlu og jólasveinakennsla Atvinnulíf Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Neytendur Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Viðskipti innlent Sá elsti í heiðurshópnum níutíu ára Atvinnulíf Brú Talent kaupir Geko Consulting Viðskipti innlent „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Ætlar að endurreisa Niceair Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu DiBiasio og Beaudry til Genis Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Kristín og Birta ráðnar til Origo Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Enn að rannsaka samráð í sorphirðu Hluthafar Íslandsbanka krefjast stjórnarkjörs Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Hulda nýr formaður Tækni- og hugverkaráðs SI Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Kaffi Ó-le opið á ný Sjá meira
Ólafur Ísleifsson lektor við Háskólann í Reykjavík segir að hlutverk stýrivaxta í íslenska hagkerfinu sé orðið óljóst. „Í núverandi gjaldeyris- og peningakerfi sem gengur út á að styðja gengi krónunnar með höftum gegna stýrivextir aukahlutverki," segir Ólafur. Ólafur segir að ákvörðunin um að halda stýrivöxtunum óbreyttum hafi valdið vonbrigðum enda vandséð hvaða tilgangi það þjónar að halda áfram uppi hæsta vaxtastigi á byggðu bóli. Hann bendir á nokkur atriði máli sínu til stuðnings. „Þróunin hefur orðið sú að tengsl milli stýrivaxta og almennra vaxta í bankakerfinu virðast hafa rofnað," segir Ólafur. „Bankarnir hafa tekið eigin ákvarðanir um vexti óháð því hvert stýrivaxtastigið hefur verið." Þá nefnir Ólafur að verðbólgan stefni í eins stafs tölu og er raunar í 6,3% m.v. síðustu sex mánuði. „Ef stýrivöxtum er ætlað að fylgja verðbólgunni ætti að mega taka mið af þessari staðreynd." Og að lokum segir Ólafur að eina handfasta tengingin sem stýrivextir hafi enn við bankakerfið komi illa niður á skuldsettum heimilum og fyrirtækjum. „Stýrivextirnir mynda gólf í ákvörðunum um dráttarvexti," segir Ólafur. „Dráttarvextir taka mið af þeim að viðbættum sjö hundraðshlutum, nú samtals 19%. Þetta þýðir að óbreyttir stýrivextir stuðla ekki að því að létta vanda þeirra sem lent hafa í vanskilum með skuldbindingar sínar," segir Ólafur.
Mest lesið Góður hárblástur og smink á morgnana á undanhaldi Atvinnulíf „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Viðskipti innlent Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes Viðskipti innlent Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent Stjarna í 66 ár, myndabikar, húmor í þeim gömlu og jólasveinakennsla Atvinnulíf Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Neytendur Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Viðskipti innlent Sá elsti í heiðurshópnum níutíu ára Atvinnulíf Brú Talent kaupir Geko Consulting Viðskipti innlent „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Ætlar að endurreisa Niceair Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu DiBiasio og Beaudry til Genis Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Kristín og Birta ráðnar til Origo Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Enn að rannsaka samráð í sorphirðu Hluthafar Íslandsbanka krefjast stjórnarkjörs Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Hulda nýr formaður Tækni- og hugverkaráðs SI Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Kaffi Ó-le opið á ný Sjá meira