Debenhams kaupir Magasin du Nord á 2,5 milljarða 12. nóvember 2009 08:40 Breska verslunarkeðjan Debenhams hefur fest kaup á dönsku stórversluninni Magasin du Nord. Kaupverðið er 12,3 milljónir punda eða um 2,5 milljarðar kr. RetailWeek greinir frá þessu í morgun. Þar er haft eftir Rob Templeman forstjóra Debenhams að mikil nálgun sé milli beggja fyrirtækja og að kaupin muni verða „mjög aðlaðandi" fyrir hluthafana. „Magasin er eitt best þekkta vörumerki Danmerkur með dyggan hóp viðskiptavina og frábærar vörur," segir Templeman. Magasin du Nord komst í eigu Straums við gjaldþrot Baugs. Í ágúst s.l. keypti pakistanski fjárfestirinn Alshair Fiyaz hlut í Magasin og Illum og í frétt hér á síðunni þá sagði að Fiyaz kæmi með nýtt hlutafé til að tryggja framtíð verslananna. Í fréttinni segir: „Verslanirnar verða seldar inn í nýtt rekstarfélag sem heitir Solstra Holding A/S sem verður í helmingseigu Straums og í helmingseigu Fiyaz. Fiyaz hefur verið áberandi í viðskiptum í Evrópu, Bretlandi og Bandaríkjunum á síðustu þremur árum." Baugur átti áður 13% hlut í Debenhams. Sá hlutur komst í eigu HSBC bankans s.l. vetur eftir gjaldþrot Baugs og seldi bankinn hlutinn með miklu tapi í apríl s.l. Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Viðskipti innlent Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Viðskipti innlent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Breska verslunarkeðjan Debenhams hefur fest kaup á dönsku stórversluninni Magasin du Nord. Kaupverðið er 12,3 milljónir punda eða um 2,5 milljarðar kr. RetailWeek greinir frá þessu í morgun. Þar er haft eftir Rob Templeman forstjóra Debenhams að mikil nálgun sé milli beggja fyrirtækja og að kaupin muni verða „mjög aðlaðandi" fyrir hluthafana. „Magasin er eitt best þekkta vörumerki Danmerkur með dyggan hóp viðskiptavina og frábærar vörur," segir Templeman. Magasin du Nord komst í eigu Straums við gjaldþrot Baugs. Í ágúst s.l. keypti pakistanski fjárfestirinn Alshair Fiyaz hlut í Magasin og Illum og í frétt hér á síðunni þá sagði að Fiyaz kæmi með nýtt hlutafé til að tryggja framtíð verslananna. Í fréttinni segir: „Verslanirnar verða seldar inn í nýtt rekstarfélag sem heitir Solstra Holding A/S sem verður í helmingseigu Straums og í helmingseigu Fiyaz. Fiyaz hefur verið áberandi í viðskiptum í Evrópu, Bretlandi og Bandaríkjunum á síðustu þremur árum." Baugur átti áður 13% hlut í Debenhams. Sá hlutur komst í eigu HSBC bankans s.l. vetur eftir gjaldþrot Baugs og seldi bankinn hlutinn með miklu tapi í apríl s.l.
Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Viðskipti innlent Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Viðskipti innlent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira