Jafnræðis ekki gætt með vörugjöldum 10. júlí 2009 04:15 Ekki er ljóst hvers vegna sumar vörutegundir bera vörugjöld en aðrar ekki, segir framkvæmdastjóri FÍS.Fréttablaðið/valli Upptaka vörugjalda á tilteknar vörur virðist handahófskennd, sem er ótækt í ljósi ákvæða stjórnarskrárinnar um jafnræði og eignarrétt, að mati Félags íslenskra stórkaupmanna (FÍS). Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri FÍS, hefur sent fjármálaráðherra og fulltrúum í efnahags- og skattanefnd bréf fyrir hönd félagsins þar sem óskað er eftir því að nýleg upptaka vörugjalda á fjölmargar tegundir matvæla verði endurskoðuð. „Það er réttlætismál að skattlagning sé hafin yfir allan vafa," segir Almar. Hann segir það vekja spurningar þegar vörugjöld leggist á sojamjólk en ekki venjulega mjólk og þegar lakkrís beri vörugjöld en ekki súkkulaðihúðaður lakkrís, svo dæmi séu tekin. Með nýlegri lagasetningu voru vörugjöld sem áður höfðu verið felld niður tekin upp að nýju, í þeim tilgangi að afla ríkinu tekna. Almar segir mikið vanta upp á rökstuðning með nýlegri lagabreytingu sem mælir fyrir um vörugjöldin. Ekki sé ljóst hvers vegna sumar matvælategundir beri vörugjöld en aðrar ekki með nýju lögunum. Það sem upphaflega hafi átt að vera sykurskattur hafi endað sem vörugjöld á ýmsar vörur. Almar segir það benda til þess að í flýtinum við að stoppa í fjárlagagatið hafi vörugjöld sem áður voru í gildi, en höfðu verið afnumin, verið tekin upp aftur. „Það eru hæpin rök fyrir þessum vörugjöldum að svona hafi þetta verið áður og þess vegna sé löggjafanum heimilt, án annarra röksemda, að setja þessi gjöld á aftur. Það er svipað og að svipta konur kosningarétti með þeim rökum að þetta hafi einu sinni verið þannig," segir Almar. Hann segir FÍS leggja áherslu á að ríkið skeri frekar niður útgjöld en að skattar séu hækkaðir. Ef hreyfa eigi við skattkerfinu sé heppilegra að fara almennari leiðir, til dæmis með því að hækka virðisaukaskatt, eða matarskatt. Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Pútín lætur sér fátt um finnast Erlent Fleiri fréttir Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Sjá meira
Upptaka vörugjalda á tilteknar vörur virðist handahófskennd, sem er ótækt í ljósi ákvæða stjórnarskrárinnar um jafnræði og eignarrétt, að mati Félags íslenskra stórkaupmanna (FÍS). Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri FÍS, hefur sent fjármálaráðherra og fulltrúum í efnahags- og skattanefnd bréf fyrir hönd félagsins þar sem óskað er eftir því að nýleg upptaka vörugjalda á fjölmargar tegundir matvæla verði endurskoðuð. „Það er réttlætismál að skattlagning sé hafin yfir allan vafa," segir Almar. Hann segir það vekja spurningar þegar vörugjöld leggist á sojamjólk en ekki venjulega mjólk og þegar lakkrís beri vörugjöld en ekki súkkulaðihúðaður lakkrís, svo dæmi séu tekin. Með nýlegri lagasetningu voru vörugjöld sem áður höfðu verið felld niður tekin upp að nýju, í þeim tilgangi að afla ríkinu tekna. Almar segir mikið vanta upp á rökstuðning með nýlegri lagabreytingu sem mælir fyrir um vörugjöldin. Ekki sé ljóst hvers vegna sumar matvælategundir beri vörugjöld en aðrar ekki með nýju lögunum. Það sem upphaflega hafi átt að vera sykurskattur hafi endað sem vörugjöld á ýmsar vörur. Almar segir það benda til þess að í flýtinum við að stoppa í fjárlagagatið hafi vörugjöld sem áður voru í gildi, en höfðu verið afnumin, verið tekin upp aftur. „Það eru hæpin rök fyrir þessum vörugjöldum að svona hafi þetta verið áður og þess vegna sé löggjafanum heimilt, án annarra röksemda, að setja þessi gjöld á aftur. Það er svipað og að svipta konur kosningarétti með þeim rökum að þetta hafi einu sinni verið þannig," segir Almar. Hann segir FÍS leggja áherslu á að ríkið skeri frekar niður útgjöld en að skattar séu hækkaðir. Ef hreyfa eigi við skattkerfinu sé heppilegra að fara almennari leiðir, til dæmis með því að hækka virðisaukaskatt, eða matarskatt.
Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Pútín lætur sér fátt um finnast Erlent Fleiri fréttir Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Sjá meira