Innlent

Fréttaþjónusta Stöðvar 2 aukin

Fréttir Stöðvar 2 og Ísland í dag eru frá og með deginum í dag endursýnd klukkan níu á Stöð 2 Extra.

Þetta fyrirkomulag verður að minnsta kosti haft á í sumar. Með þessu er þjónusta við áhorfendur aukin og fréttatíminn sýndur fjórum sinnum yfir kvöldið. Klukkan hálf sjö á Stöð 2, klukkan hálf átta á Stöð 2 plús og svo klukkan níu á Stöð 2 Extra, þá er fréttatíminn einnig sýndur á Stöð 2 Extra plús.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×