Viðskipti innlent

Seinkun á birtingu greiðslujafnaðar

Af óviðráðanlegum orsökum verður ekki unnt að birta uppgjör á greiðslujöfnuði við útlönd, erlendri stöðu þjóðarbúsins og erlendum skuldum fyrir fyrsta ársfjórðung 2009 eins og áformað var þann 27. maí nk.

Í tilkynningu á vefsíðu Seðlabankans segir að unnið sé að því að ljúka uppgjörinu og er áformað að tölur verði birtar þann 4. júní nk.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×