Kaupþing og Baugur gætu lent í stærstu útsölu heimsins 13. febrúar 2009 17:03 Lloyds bankinn breski gæti reynt að selja annars flokks hlutabréfasafn (secondary private equity) sitt í því sem Financial Times kallar stærstu slíka útsölu í heimi. Kaupþing og Baugur ásamt sir Tom Hunter gætu lent í þessari sölu enda voru margar af stærri fjárfestingum HBOS bankans á þessu sviði gerðar í samvinnu við þá. Lloyds bankinn sameinaðist HBOS bankanum fyrir mánuði síðan og horfir nú fram á tap upp á 10 milljarða punda, eða 1640 milljarða kr., af rekstri HBOS og þarf einhvern veginn að bregðast við því. HBOS gerði um 130 fjármálasamninga þar sem bankinn tók yfir skuldir og hlutafé en að sögn Financial Times voru nokkrir af stærri samningunum gerðir með Kaupþingi, Baugi og sir Tom Hunter. Talið er að verðmæti þessara eigna HBOS liggi á bilinu 4 til 6 milljarðar punda. Fjárfestar sem sérhæfa sig í kaupum á illa stæðum eignum eru þegar farnir að hringsóla í kringum Lloyds í von um að „veislan" hefjist fyrr en seinna. Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Lloyds bankinn breski gæti reynt að selja annars flokks hlutabréfasafn (secondary private equity) sitt í því sem Financial Times kallar stærstu slíka útsölu í heimi. Kaupþing og Baugur ásamt sir Tom Hunter gætu lent í þessari sölu enda voru margar af stærri fjárfestingum HBOS bankans á þessu sviði gerðar í samvinnu við þá. Lloyds bankinn sameinaðist HBOS bankanum fyrir mánuði síðan og horfir nú fram á tap upp á 10 milljarða punda, eða 1640 milljarða kr., af rekstri HBOS og þarf einhvern veginn að bregðast við því. HBOS gerði um 130 fjármálasamninga þar sem bankinn tók yfir skuldir og hlutafé en að sögn Financial Times voru nokkrir af stærri samningunum gerðir með Kaupþingi, Baugi og sir Tom Hunter. Talið er að verðmæti þessara eigna HBOS liggi á bilinu 4 til 6 milljarðar punda. Fjárfestar sem sérhæfa sig í kaupum á illa stæðum eignum eru þegar farnir að hringsóla í kringum Lloyds í von um að „veislan" hefjist fyrr en seinna.
Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira