Handbolti

Valur burstaði Gróttu

Einn leikur var í N1 deild kvenna í handbolta í kvöld. Valur vann stórsigur á Gróttu 39-20 eftir að hafa verið yfir í hálfleik 20-8. Dagný Skúladóttir gerði 9 mörk fyrir Val og Hrafnhildur Skúladóttir 8, en Ragnar Sigurðardóttir skoraði 5 mörk fyrir Gróttu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×