Kínverjar hafa áhyggjur af peningaprentun vestan hafs 9. september 2009 12:22 Kínverjar hafa miklar áhyggjur af peningaprentun Bandaríkjamanna. Sameinuðu þjóðirnar telja að draga verði úr vægi Bandaríkjadals í heimsviðskiptunum. Bandaríkjadalurinn er mikilvægasti gjaldmiðill heimsviðskiptanna. Til að mynda fer megnið af olíuviðskiptum fram í dölum. Kínverjar hafa miklar áhyggjur af peningaprentun þeirra vestra. Haft er eftir hátt settum kínverskum stjórnarerindreka í breska blaðinu Telegraph, að Kínverjar vonist eftir breytingum á peningastefnu Bandaríkjamanna. Það leiði til verðbólgu, haldi þeir áfram að prenta peninga sem leiði aftur til þess að eftir nokkur misseri eigi Bandaríkjadalur eftir að hríðfalla. Megnið af gjaldeyrisforða Kínverja er í bandaríkjadölum, en erindrekin segir að þeir ætli að auka fjölbreytni forðans með því að kaupa evrur, japönsk jen og aðrar myntir. Kínverjar, ásamt Indverjum, Brasilíumönnum og Rússum, hafa fyrr á árinu kallað eftir því að verulega verði dregið úr vægi Bandaríkjadals í heimsviðskiptunum. Fram kemur í nýrri skýrslu Sameinuðu þjóðanna, sem fréttaveitan Bloomberg vitnar til, að ríki samtakanna ættu að sameinast um nýja heimsviðskiptamynt. Til þess að draga úr hættu sem steðji að ýmsum markaðssvæðum vegna Bandaríkjadalsins, en bent er á að fjármálakreppan sem ríður yfir heiminn sé tilkomin vegna húsnæðilána bandarískra. Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Kínverjar hafa miklar áhyggjur af peningaprentun Bandaríkjamanna. Sameinuðu þjóðirnar telja að draga verði úr vægi Bandaríkjadals í heimsviðskiptunum. Bandaríkjadalurinn er mikilvægasti gjaldmiðill heimsviðskiptanna. Til að mynda fer megnið af olíuviðskiptum fram í dölum. Kínverjar hafa miklar áhyggjur af peningaprentun þeirra vestra. Haft er eftir hátt settum kínverskum stjórnarerindreka í breska blaðinu Telegraph, að Kínverjar vonist eftir breytingum á peningastefnu Bandaríkjamanna. Það leiði til verðbólgu, haldi þeir áfram að prenta peninga sem leiði aftur til þess að eftir nokkur misseri eigi Bandaríkjadalur eftir að hríðfalla. Megnið af gjaldeyrisforða Kínverja er í bandaríkjadölum, en erindrekin segir að þeir ætli að auka fjölbreytni forðans með því að kaupa evrur, japönsk jen og aðrar myntir. Kínverjar, ásamt Indverjum, Brasilíumönnum og Rússum, hafa fyrr á árinu kallað eftir því að verulega verði dregið úr vægi Bandaríkjadals í heimsviðskiptunum. Fram kemur í nýrri skýrslu Sameinuðu þjóðanna, sem fréttaveitan Bloomberg vitnar til, að ríki samtakanna ættu að sameinast um nýja heimsviðskiptamynt. Til þess að draga úr hættu sem steðji að ýmsum markaðssvæðum vegna Bandaríkjadalsins, en bent er á að fjármálakreppan sem ríður yfir heiminn sé tilkomin vegna húsnæðilána bandarískra.
Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira