Innlent

Úrskurðuð í gæsluvarðhald vegna fíkniefnainnflutnings

Kona um þrítugt var í Héraðsdómi Reykjaness úrskurðuð í gæsluvarðhald til 12. maí að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Konan er grunuð um aðild að innflutningi fíkniefna. Hún hefur kært úrskurðinn til Hæstaréttar.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×