Ástarbréf Landsbankans kosta ríkið 80 milljarða 20. nóvember 2009 12:02 Tap ríkisins vegna veð- og daglána Seðlabankans til gamla Landsbankans nemur hátt í 80 milljörðum króna. Við fall gömlu bankanna féllu á ríkissjóð ýmsar skuldbindingar sem hann þarf að taka á sig. Má bæði nefna stofnfjár- og eiginfjárframlag inn í nýju bankana og yfirtöku ótryggðra tryggingabréfa vegna veð- og daglána Seðlabanka til banka hér á landi. Bréfin hafa í daglegu tali verið kölluð ástarbréf. Með aðkomu erlendra kröfuhafa að Íslandsbanka, og mögulega Kaupþingi má gera ráð fyrir að kostnaður vegna stofnfjár og eiginfjárframlags ríkisins inn í nýju bankana verði minni en áætlað var í fyrstu. Annað gildir hins vegar um kostnaðinn vegna veð- og daglána Seðlabankans. Ríkissjóður yfirtók þessi lán í byrjun árs af Seðlabankanum og greiddi 270 milljarða króna fyrir. Með þessu var komið í veg fyrir tæknilegt gjaldþrot Seðlabankans. Í vefriti Fjármálaráðuneytisins frá því í janúar kemur fram að ekki liggi nákvæmlega fyrir hvað innheimtist af þeim bréfum sem ráðuneytið keypti af Seðlabankanum. Í áætlununum ráðuneytisins er gert ráð fyrir að 50-80 milljarðar innheimtist, eða 15-22% af kröfunum. Samkvæmt kröfuskrá Landsbankans sem fréttastofa hefur undir höndum gerir Fjármálaráðuneytið hátt í 80 milljarða króna kröfu í þrotabú gamla Landsbankans. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu er sú upphæð að langmestu leyti tilkomin vegna umræddra bréfa sem Fjármálaráðuneytið yfirtók af Seðlabankanum. Krafa Fjármálaráðuneytisins er ekki flokkuð sem forgangskrafa í þrotabúinu. Því er nánast útilokað að nokkuð fáist upp í hana. Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira
Tap ríkisins vegna veð- og daglána Seðlabankans til gamla Landsbankans nemur hátt í 80 milljörðum króna. Við fall gömlu bankanna féllu á ríkissjóð ýmsar skuldbindingar sem hann þarf að taka á sig. Má bæði nefna stofnfjár- og eiginfjárframlag inn í nýju bankana og yfirtöku ótryggðra tryggingabréfa vegna veð- og daglána Seðlabanka til banka hér á landi. Bréfin hafa í daglegu tali verið kölluð ástarbréf. Með aðkomu erlendra kröfuhafa að Íslandsbanka, og mögulega Kaupþingi má gera ráð fyrir að kostnaður vegna stofnfjár og eiginfjárframlags ríkisins inn í nýju bankana verði minni en áætlað var í fyrstu. Annað gildir hins vegar um kostnaðinn vegna veð- og daglána Seðlabankans. Ríkissjóður yfirtók þessi lán í byrjun árs af Seðlabankanum og greiddi 270 milljarða króna fyrir. Með þessu var komið í veg fyrir tæknilegt gjaldþrot Seðlabankans. Í vefriti Fjármálaráðuneytisins frá því í janúar kemur fram að ekki liggi nákvæmlega fyrir hvað innheimtist af þeim bréfum sem ráðuneytið keypti af Seðlabankanum. Í áætlununum ráðuneytisins er gert ráð fyrir að 50-80 milljarðar innheimtist, eða 15-22% af kröfunum. Samkvæmt kröfuskrá Landsbankans sem fréttastofa hefur undir höndum gerir Fjármálaráðuneytið hátt í 80 milljarða króna kröfu í þrotabú gamla Landsbankans. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu er sú upphæð að langmestu leyti tilkomin vegna umræddra bréfa sem Fjármálaráðuneytið yfirtók af Seðlabankanum. Krafa Fjármálaráðuneytisins er ekki flokkuð sem forgangskrafa í þrotabúinu. Því er nánast útilokað að nokkuð fáist upp í hana.
Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira