Birna: Þetta er vonandi allt að smella saman hjá okkur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. nóvember 2009 15:45 Birna Valgarðsdóttir hefur skorað 14,3 stig að meðaltali í fyrstu sex umferðunum. Mynd/Stefán „Þetta er allt vonandi að smella saman hjá okkur," segir Keflvíkingurinn Birna Valgarðsdóttir en hún og félagar hennar hafa unnið tvo síðustu leiki sína í kvennakörfunni eftir fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum. Keflavík heimsækir Hauka í 7. umferð Iceland Express deildar kvenna í kvöld. „Það er komin meiri leikgleði í þetta hjá okkur og við erum líka komnar með nýjan kana. Hún er að breyta miklu fyrir okkur. Hún er mjög góð og dregur okkur með sér. Þetta er mjög öflugur leikmaður," segir Birna um Kristi Smith sem var með 21 stig í fyrsta leiknum sínum sem Keflavík vann með 27 stigum. „Við vorum í vandræðum með koma boltanum upp og það var aðalvandamálið hjá okkur og þessi hentar því betur en hin," segir Birna. Birna segir líka að það muni mikið um að fá Bryndísi Guðmundsdóttur til baka en hún er með 12,7 stig, 10.7 fráköst og 4,3 stoðsendingar í fyrstu þremur leikjum sínum. „Hún styrkir okkur þvílíkt mikið," segir Birna. Haukarnir hafa unnið fyrstu fjóra heimaleiki vetrarins í deildinni og Birna veit að það mun reyna á hennar lið á móti Íslandsmeisturunum í kvöld. „Ég held að þetta verði mjög skemmtilegur og jafn leikur. Bæði liðin þurfa að hafa fyrir þessu en ég vona að við vinnum. Það væri óskandi að fá þriðja sigurinn í röð núna en við þurfum þá að vera duglegar," segir Birna. Birna hefur spilað í gegnum meiðsli að undanförnu en segist vera öll að ná sér. „Ég reif vöðva frá rifbeininu og það blæddi inn á milli rifjanna. Það var eins og ég hafði brotnað. Ég er samt öll að koma til og það má koma við þetta núna," segir Birna sem missti ekki af neinum leik þrátt fyrir þessu leiðinlegu meiðsli. "Ég æfði ekki en píndi mig í leikina," segir Birna. Leikur Hauka og Keflavíkur hefst klukkan 19.15 á Ásvöllum í kvöld og á sama tíma tekur Snæfell á móti Hamar í Stykkishólmi og nágrannarnir Grindavík og Njarðvík mætast í Grindavík. Dominos-deild kvenna Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ Sjá meira
„Þetta er allt vonandi að smella saman hjá okkur," segir Keflvíkingurinn Birna Valgarðsdóttir en hún og félagar hennar hafa unnið tvo síðustu leiki sína í kvennakörfunni eftir fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum. Keflavík heimsækir Hauka í 7. umferð Iceland Express deildar kvenna í kvöld. „Það er komin meiri leikgleði í þetta hjá okkur og við erum líka komnar með nýjan kana. Hún er að breyta miklu fyrir okkur. Hún er mjög góð og dregur okkur með sér. Þetta er mjög öflugur leikmaður," segir Birna um Kristi Smith sem var með 21 stig í fyrsta leiknum sínum sem Keflavík vann með 27 stigum. „Við vorum í vandræðum með koma boltanum upp og það var aðalvandamálið hjá okkur og þessi hentar því betur en hin," segir Birna. Birna segir líka að það muni mikið um að fá Bryndísi Guðmundsdóttur til baka en hún er með 12,7 stig, 10.7 fráköst og 4,3 stoðsendingar í fyrstu þremur leikjum sínum. „Hún styrkir okkur þvílíkt mikið," segir Birna. Haukarnir hafa unnið fyrstu fjóra heimaleiki vetrarins í deildinni og Birna veit að það mun reyna á hennar lið á móti Íslandsmeisturunum í kvöld. „Ég held að þetta verði mjög skemmtilegur og jafn leikur. Bæði liðin þurfa að hafa fyrir þessu en ég vona að við vinnum. Það væri óskandi að fá þriðja sigurinn í röð núna en við þurfum þá að vera duglegar," segir Birna. Birna hefur spilað í gegnum meiðsli að undanförnu en segist vera öll að ná sér. „Ég reif vöðva frá rifbeininu og það blæddi inn á milli rifjanna. Það var eins og ég hafði brotnað. Ég er samt öll að koma til og það má koma við þetta núna," segir Birna sem missti ekki af neinum leik þrátt fyrir þessu leiðinlegu meiðsli. "Ég æfði ekki en píndi mig í leikina," segir Birna. Leikur Hauka og Keflavíkur hefst klukkan 19.15 á Ásvöllum í kvöld og á sama tíma tekur Snæfell á móti Hamar í Stykkishólmi og nágrannarnir Grindavík og Njarðvík mætast í Grindavík.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ Sjá meira