Handbolti

Róbert skoraði sex mörk í sigri Gummersbach

Róbert Gunnarsson
Róbert Gunnarsson Nordic Photos/Getty Images

Tveir leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Gummersbach vann 35-24 sigur á Wetzlar á útivelli þar sem Róbert Gunnarsson skoraði sex mörk fyrir Gummersbach.

Þá vann Kiel fyrirhafnarlítinn 38-30 útisigur á Göppingen og hefur fjórtán stiga forystu á toppnum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×