Volvo blæðir út í fjármálakreppunni 6. febrúar 2009 11:11 Bílaframleiðandinn Volvo í Svíþjóð skilaði tapi upp á 2,5 milljarða sænskr kr. eða um 35 milljörðum kr. á fjórða ársfjórðungi síðasta árs. Greinendur höfðu hinsvegar spáð tapi upp á þriðjung af þeirri upphæð eða 807 milljónir sænskra kr.. Til samanburðar má geta að Volvo skilaði 5,6 milljarða sænskra kr. hagnaði á fjórða ársfjórðung ársins 2007. Leif Johansson forstjóri Volvo segir að þeir muni ekki ná að vinna þetta tap upp í ár en munu ná að fóta sig í kreppuni með sparnaðaraðgerðum. Þegar hefur verið tilkynnt að um 10.000 starfsmenn Volvo munu missa vinnu sína í ár. Ford, eigandi Volvo, mun hitta fulltrúa Citibank, JPMorgan og Rothschild að máli í næstu viku til að ræða framtíðareignarhald á Volvo verksmiðjunum. Að sögn Dagens Industri eru fjórir hugsanlegir kaupendur að Volvo til staðar, þar á meðal kínversku bílaframleiðendurnir Changan og Dongfeng. Mest lesið Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Bílaframleiðandinn Volvo í Svíþjóð skilaði tapi upp á 2,5 milljarða sænskr kr. eða um 35 milljörðum kr. á fjórða ársfjórðungi síðasta árs. Greinendur höfðu hinsvegar spáð tapi upp á þriðjung af þeirri upphæð eða 807 milljónir sænskra kr.. Til samanburðar má geta að Volvo skilaði 5,6 milljarða sænskra kr. hagnaði á fjórða ársfjórðung ársins 2007. Leif Johansson forstjóri Volvo segir að þeir muni ekki ná að vinna þetta tap upp í ár en munu ná að fóta sig í kreppuni með sparnaðaraðgerðum. Þegar hefur verið tilkynnt að um 10.000 starfsmenn Volvo munu missa vinnu sína í ár. Ford, eigandi Volvo, mun hitta fulltrúa Citibank, JPMorgan og Rothschild að máli í næstu viku til að ræða framtíðareignarhald á Volvo verksmiðjunum. Að sögn Dagens Industri eru fjórir hugsanlegir kaupendur að Volvo til staðar, þar á meðal kínversku bílaframleiðendurnir Changan og Dongfeng.
Mest lesið Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira