Viðskipti innlent

Krónan styrktist um tæpt prósent í dag

Gengi krónunnar styrktist um 0,86% í dag. Gengisvísitalan stendur nú í 232,3 stigum.

Gengi breska pundsins er komið niður í 207,8 krónur, Bandaríkjadalur er rúmar 125 krónur og evran er 179,1 króna. Danska krónan stendur í rétt rúmum 24 krónum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×