Finnur Sveinbjörnsson: Bönkum mun fækka í tvo 5. desember 2009 11:08 Finnur Sveinbjörnsson á skrifstofu sinni. Mynd/ Valli. Bankastjóri Arion Banka telur óhjákvæmilegt að bönkum á Íslandi fækki niður í tvo. "Það er klárlega offramboð á bankaþjónustu hér á landi, svona ef maður lítur á alþjóðlega mælikvarða á borð við fjölda íbúa á hvert útibú, fjölda bankastarfsmanna á hverja þúsund íbúa og þar fram eftir götunum. Allir mælikvarðar sýna sama offramboðið," sagði Finnur í viðtali við Fréttablaðið í dag. Hann telur fuður hátt hlutfall bankaútibúa hér á landi og bendir á að þannig hafi Skagafjörður af einhverjum sögulegum ástæðum verið með fjögur útibú og afgreiðslustaði frá Kaupþingi. Töluverð hagræðing hefur átt sér stað hjá bankanum eftir hrun sem hefur meðal annars falið í sér lokun útibúa víðsvegar um landið. Hagræðingar bankans í útibúanetinu segir Finnur tengjast offramboði bankaþjónustu í landinu og telur hann einboðið að bönkum muni fækka. "Núna veita fjórar einingar þjónustu um allt land, Arion banki, Íslandsbanki, sparisjóðakerfið og Landsbankinn. Ég hef sagt að hefðbundin bankaþjónusta þurfi bara tvær einingar," segir hann, en bætir um leið við að fleiri gæti þó þurft til að starfrækja gjaldeyris- og millibankamarkað. En þar gæti Seðlabankinn líka komið inn í. "Við þurfum hins vegar ekki nema tvo banka sem veita alhliða bankaþjónustu um allt land. Ég er þó ekkert viss um að samkeppnisyfirvöld myndu kyngja því, en kannski væri rétt að breyta bara löggjöfinni til að leyfa þetta." Finnur segist þó hvorki geta sagt fyrir um hvenær eða í hvaða áföngum þessi breyting á bankalandslaginu muni eiga sér stað. "En þetta gerist á endanum, það er ég viss um." Mest lesið Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent Opnar sjálfur stað þar sem rekstur Quang Le gekk best Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Atvinnulíf U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Sjá meira
Bankastjóri Arion Banka telur óhjákvæmilegt að bönkum á Íslandi fækki niður í tvo. "Það er klárlega offramboð á bankaþjónustu hér á landi, svona ef maður lítur á alþjóðlega mælikvarða á borð við fjölda íbúa á hvert útibú, fjölda bankastarfsmanna á hverja þúsund íbúa og þar fram eftir götunum. Allir mælikvarðar sýna sama offramboðið," sagði Finnur í viðtali við Fréttablaðið í dag. Hann telur fuður hátt hlutfall bankaútibúa hér á landi og bendir á að þannig hafi Skagafjörður af einhverjum sögulegum ástæðum verið með fjögur útibú og afgreiðslustaði frá Kaupþingi. Töluverð hagræðing hefur átt sér stað hjá bankanum eftir hrun sem hefur meðal annars falið í sér lokun útibúa víðsvegar um landið. Hagræðingar bankans í útibúanetinu segir Finnur tengjast offramboði bankaþjónustu í landinu og telur hann einboðið að bönkum muni fækka. "Núna veita fjórar einingar þjónustu um allt land, Arion banki, Íslandsbanki, sparisjóðakerfið og Landsbankinn. Ég hef sagt að hefðbundin bankaþjónusta þurfi bara tvær einingar," segir hann, en bætir um leið við að fleiri gæti þó þurft til að starfrækja gjaldeyris- og millibankamarkað. En þar gæti Seðlabankinn líka komið inn í. "Við þurfum hins vegar ekki nema tvo banka sem veita alhliða bankaþjónustu um allt land. Ég er þó ekkert viss um að samkeppnisyfirvöld myndu kyngja því, en kannski væri rétt að breyta bara löggjöfinni til að leyfa þetta." Finnur segist þó hvorki geta sagt fyrir um hvenær eða í hvaða áföngum þessi breyting á bankalandslaginu muni eiga sér stað. "En þetta gerist á endanum, það er ég viss um."
Mest lesið Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent Opnar sjálfur stað þar sem rekstur Quang Le gekk best Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Atvinnulíf U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Sjá meira