Heimsmarkaðsverð á gulli slær nýtt met 6. október 2009 14:45 Heimsmarkaðsverð á gulli sló nýtt met í dag þegar únsan fór í 1038 dollara á markaðinum í New York. Fyrra verðmet var sett í mars í fyrra þegar únsan náði 1033,90 dollurum. Í fyrra var metið slegið í kjölfar þess að Bear Stearns lenti í fjárhagsvandræðum og gaf þar með sterkar vísbendingar um í hvert stefndi seinna á árinu. Í dag er það lækkandi gengi dollarans sem veldur verðhækkunum á gullinu. Í frétt um málið á börsen.dk segir að dollarinn hafi fallið úr 1,465 og í 1,472 gagnvart evrunni frá því í gærdag. Ástæða þessa voru fregnir um að olíuframleiðsluríki auk Rússlands, Kína, Japans og Frakklands hefðu haldið leynilega fundi um að dollarinn yrði ekki áfram sú mynt sem olíuverðið er mælt með. James Steel sérfræðingur hjá HSBC í málmviðskiptum segir að í hvert sinn sem vægi dollarans sem heimsmyntar hafi verið dregið í efa í ár hafi verð á gulli rokið upp. Fari svo að dollarinn verði áfram í vörn gegn slíkum vangaveltum megi búast við háu gullverði. Steel bendir jafnframt á að gullið hafi haldið þessu háa verði sínu í dag þrátt fyrir að framangreindar þjóðir hafi borið til baka fregnirnar um leynifundinn. Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Heimsmarkaðsverð á gulli sló nýtt met í dag þegar únsan fór í 1038 dollara á markaðinum í New York. Fyrra verðmet var sett í mars í fyrra þegar únsan náði 1033,90 dollurum. Í fyrra var metið slegið í kjölfar þess að Bear Stearns lenti í fjárhagsvandræðum og gaf þar með sterkar vísbendingar um í hvert stefndi seinna á árinu. Í dag er það lækkandi gengi dollarans sem veldur verðhækkunum á gullinu. Í frétt um málið á börsen.dk segir að dollarinn hafi fallið úr 1,465 og í 1,472 gagnvart evrunni frá því í gærdag. Ástæða þessa voru fregnir um að olíuframleiðsluríki auk Rússlands, Kína, Japans og Frakklands hefðu haldið leynilega fundi um að dollarinn yrði ekki áfram sú mynt sem olíuverðið er mælt með. James Steel sérfræðingur hjá HSBC í málmviðskiptum segir að í hvert sinn sem vægi dollarans sem heimsmyntar hafi verið dregið í efa í ár hafi verð á gulli rokið upp. Fari svo að dollarinn verði áfram í vörn gegn slíkum vangaveltum megi búast við háu gullverði. Steel bendir jafnframt á að gullið hafi haldið þessu háa verði sínu í dag þrátt fyrir að framangreindar þjóðir hafi borið til baka fregnirnar um leynifundinn.
Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira