Staðan á dönskum vinnumarkaði langtum verri en talið var 17. desember 2009 09:59 Nýjar tölur frá dönsku hagstofunni sýna að staðan á danska vinnumarkaðinum er langtum verri en áður var talið. Samkvæmt tölunum voru 124.000 færri persónur ráðnar til vinnu á þriðja ársfjórðungi ársins m.v. sama tímabil í fyrra. Þessi fækkun er sú mesta sem hagstofan hefur skráð í sögunni.„Vinnumarkaðinum er að blæða út," segir Jes Asmussen aðalhagfræðingur Handelsbanken um tölurnar í samtali við Jyllands Posten. Asmussen segir að hinar nýju tölur sýni að mun fleiri en áður var talið verði fyrir barðinu á hinni leiðinlegu þróun sem orðið hefur á vinnumarkaðinum,Steen Bocian hjá Danske Markets er á sama máli og Asmussen og segir að ef þróunin er skoðuð í ár komi í ljós að nýráðningum fækkaði um 49.000 manns á milli annars og þriðja ársfjórðung ársins. „Þetta bendir til að tölur um atvinnuleysi sýni ekki réttilega kreppuna á atvinnumarkaðinum," segir Bocian.Að mati Bocian gefa tölurnar í skyn að búast megi við að hagvöxtur mælist áfram neikvæður á þriðja ársfjórðungi. Mest lesið Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent „Það verður andskoti flókið“ Viðskipti innlent „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðskipti innlent Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn Viðskipti innlent Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Viðskipti erlent Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Nýjar tölur frá dönsku hagstofunni sýna að staðan á danska vinnumarkaðinum er langtum verri en áður var talið. Samkvæmt tölunum voru 124.000 færri persónur ráðnar til vinnu á þriðja ársfjórðungi ársins m.v. sama tímabil í fyrra. Þessi fækkun er sú mesta sem hagstofan hefur skráð í sögunni.„Vinnumarkaðinum er að blæða út," segir Jes Asmussen aðalhagfræðingur Handelsbanken um tölurnar í samtali við Jyllands Posten. Asmussen segir að hinar nýju tölur sýni að mun fleiri en áður var talið verði fyrir barðinu á hinni leiðinlegu þróun sem orðið hefur á vinnumarkaðinum,Steen Bocian hjá Danske Markets er á sama máli og Asmussen og segir að ef þróunin er skoðuð í ár komi í ljós að nýráðningum fækkaði um 49.000 manns á milli annars og þriðja ársfjórðung ársins. „Þetta bendir til að tölur um atvinnuleysi sýni ekki réttilega kreppuna á atvinnumarkaðinum," segir Bocian.Að mati Bocian gefa tölurnar í skyn að búast megi við að hagvöxtur mælist áfram neikvæður á þriðja ársfjórðungi.
Mest lesið Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent „Það verður andskoti flókið“ Viðskipti innlent „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðskipti innlent Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn Viðskipti innlent Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Viðskipti erlent Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira