Borgaði 13 milljarða fyrir hlut í Kaupþingi daginn áður en bankinn féll 15. janúar 2009 18:31 Bróðir emírsins í Katar greiddi rúmlega þrettán milljarða króna hlut í Kaupþingi, daginn áður en bankinn féll. Þann 22. september á síðasta ári keypti Sheik Mohamed bin Khalifa Al-Thani, bróðir emírsins í Katar, fimm prósent hlut í Kaupþingi í gegnum fjárfestingarfélag hans Q Iceland Finance. Kaupverðið var tuttugu og fimm komma sex milljarðar króna. Kaupin vöktu talsverða athygli á sínum tíma og efasemdir hafa verið um hvort að greiðsla hafi raunverlega verið reidd af hendi. Telma Halldórsdóttir, lögfræðingur og eini stjórnarmaðurinn í fjárfestingarfélaginu Q Iceland Finance, segir að félagið hafi fengið lán hjá Kaupþingi fyrir helming hlutarins sem keyptur var og lagt var fram veð fyrir hinum helmingnum. Telma vildi ekki koma í viðtal í dag en í samtali við fréttastofu sagði hún lánið hafa verið tekið tekið við kaupin og að það þá hafa verið tólf og hálfur milljarður króna. Það var síðan greitt til baka 8. október, daginn fyrir þjóðnýtingu Kaupþings. Þá voru greiddir tæpir þrettán komma þrír miljarðar króna með vöxtum, en vextirnir voru um fjögur hundruð milljónir króna. Greiðslan kom í gegnum Kaupþing í Lúxemborg. Telma segir að fullkomlega eðlilega hafi verið staðið að málu og allt tilkynnt til Fjármálaeftirlitsins. Telma sýndi fréttamanni kvittun fyrir greiðslunni en vildi þó ekki að tekin yrði mynd af henni allri. Ekki náðist í Steinar Guðgeirsson formann skilanefndar Kaupþings í dag vegna málsins þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Tengdar fréttir Fulltrúi Al-Thani: Undrast að kvittun finnist ekki Telma Halldórsdóttir, stjórnarmaður í fjárfestingarfélaginu Q Iceland Finance, undrast frétt Ríkissjónvarpsins í kvöld þar sem fullyrt var að yfirvöld hér á landi skoði nú hvort tugmilljarða kaup fjárfesta frá Katar á hlutabréfum í Kaupþingi síðasta haust hafi verið blekking. ,,Ég skil ekki að þeir finni ekki umræddar kvittanir." Ekki var haft samband við Telmu vegna fréttar RÚV. 14. janúar 2009 20:39 Mest lesið Verðbólga eykst verulega Viðskipti innlent Frosti og Arnþrúður fá styrki Viðskipti innlent Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Neytendur Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Viðskipti innlent „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Neytendur Hvetja neytendur til að vera á varðbergi eftir áramót Neytendur Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfa sig í gjafavali Atvinnulíf Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ Sjá meira
Bróðir emírsins í Katar greiddi rúmlega þrettán milljarða króna hlut í Kaupþingi, daginn áður en bankinn féll. Þann 22. september á síðasta ári keypti Sheik Mohamed bin Khalifa Al-Thani, bróðir emírsins í Katar, fimm prósent hlut í Kaupþingi í gegnum fjárfestingarfélag hans Q Iceland Finance. Kaupverðið var tuttugu og fimm komma sex milljarðar króna. Kaupin vöktu talsverða athygli á sínum tíma og efasemdir hafa verið um hvort að greiðsla hafi raunverlega verið reidd af hendi. Telma Halldórsdóttir, lögfræðingur og eini stjórnarmaðurinn í fjárfestingarfélaginu Q Iceland Finance, segir að félagið hafi fengið lán hjá Kaupþingi fyrir helming hlutarins sem keyptur var og lagt var fram veð fyrir hinum helmingnum. Telma vildi ekki koma í viðtal í dag en í samtali við fréttastofu sagði hún lánið hafa verið tekið tekið við kaupin og að það þá hafa verið tólf og hálfur milljarður króna. Það var síðan greitt til baka 8. október, daginn fyrir þjóðnýtingu Kaupþings. Þá voru greiddir tæpir þrettán komma þrír miljarðar króna með vöxtum, en vextirnir voru um fjögur hundruð milljónir króna. Greiðslan kom í gegnum Kaupþing í Lúxemborg. Telma segir að fullkomlega eðlilega hafi verið staðið að málu og allt tilkynnt til Fjármálaeftirlitsins. Telma sýndi fréttamanni kvittun fyrir greiðslunni en vildi þó ekki að tekin yrði mynd af henni allri. Ekki náðist í Steinar Guðgeirsson formann skilanefndar Kaupþings í dag vegna málsins þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir.
Tengdar fréttir Fulltrúi Al-Thani: Undrast að kvittun finnist ekki Telma Halldórsdóttir, stjórnarmaður í fjárfestingarfélaginu Q Iceland Finance, undrast frétt Ríkissjónvarpsins í kvöld þar sem fullyrt var að yfirvöld hér á landi skoði nú hvort tugmilljarða kaup fjárfesta frá Katar á hlutabréfum í Kaupþingi síðasta haust hafi verið blekking. ,,Ég skil ekki að þeir finni ekki umræddar kvittanir." Ekki var haft samband við Telmu vegna fréttar RÚV. 14. janúar 2009 20:39 Mest lesið Verðbólga eykst verulega Viðskipti innlent Frosti og Arnþrúður fá styrki Viðskipti innlent Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Neytendur Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Viðskipti innlent „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Neytendur Hvetja neytendur til að vera á varðbergi eftir áramót Neytendur Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfa sig í gjafavali Atvinnulíf Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ Sjá meira
Fulltrúi Al-Thani: Undrast að kvittun finnist ekki Telma Halldórsdóttir, stjórnarmaður í fjárfestingarfélaginu Q Iceland Finance, undrast frétt Ríkissjónvarpsins í kvöld þar sem fullyrt var að yfirvöld hér á landi skoði nú hvort tugmilljarða kaup fjárfesta frá Katar á hlutabréfum í Kaupþingi síðasta haust hafi verið blekking. ,,Ég skil ekki að þeir finni ekki umræddar kvittanir." Ekki var haft samband við Telmu vegna fréttar RÚV. 14. janúar 2009 20:39