Breska hagkerfið stendur verst allra þróaðra hagkerfa 28. janúar 2009 18:47 Gordon Brown Breska hagkerfið stendur verst allra þróaðra hagkerfa að mati Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Ísland er ekki í hópnum, enda telst landið nýmarkaður. Samkvæmt skýrslu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins frá í dag verður hagvöxtur á heimsvísu í ár aðeins hálft prósent og hefur ekki verið lægri síðan í Seinni heimsstyrjöldinni. Í október spáði sjóðurinn því að hann yrði tvö komma tvö prósent. Síðan hefur sigið á ógæfu hliðina. Það er mat sjóðsins að hjól efnahagslífsins svo gott sem stöðvist í ár. Marka þurfi nýja stefnu og veita fé í þær fjármálastofnanir sem teljist lífvænlegar. Sjóðurinn spáir því að samdrátturinn verði tvö komma átta prósent í Bretlandi sem er mesti samdrátturinn í ár hjá þróuðum hagkerfum en Ísland telst þar ekki með enda nýmarkaðsríki samkvæmt skilgreiningum sjóðsins. Samkvæmt niðurstöðu Institute of Fiscal Studies þurfa Bretar að grípa til niðurskurðar og skattahækkana til að mæta mikilli skuldasöfnun hins opinbera. Hjá foreignpolicy punktur com er Bretland sagt eitt fimm ríkja sem geti hlotið íslensk örlög eða nær algjört efnahagshrun Grikklandi, Lettlandi, Nikaragúa og Úkraínu. Atvinnuleysi verði átta prósent og tuttugu prósent Breta telji sig ekki ráða við skuldir sínar. Samdrátturinn á evrusvæðinu verður tvö prósent að mati Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og eitt komma sex prósent í Bandaríkjunum. Samdráttur verði einnig nokkur á nýmörkuðum og hjá þróunarríkjum. Mest lesið Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Breska hagkerfið stendur verst allra þróaðra hagkerfa að mati Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Ísland er ekki í hópnum, enda telst landið nýmarkaður. Samkvæmt skýrslu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins frá í dag verður hagvöxtur á heimsvísu í ár aðeins hálft prósent og hefur ekki verið lægri síðan í Seinni heimsstyrjöldinni. Í október spáði sjóðurinn því að hann yrði tvö komma tvö prósent. Síðan hefur sigið á ógæfu hliðina. Það er mat sjóðsins að hjól efnahagslífsins svo gott sem stöðvist í ár. Marka þurfi nýja stefnu og veita fé í þær fjármálastofnanir sem teljist lífvænlegar. Sjóðurinn spáir því að samdrátturinn verði tvö komma átta prósent í Bretlandi sem er mesti samdrátturinn í ár hjá þróuðum hagkerfum en Ísland telst þar ekki með enda nýmarkaðsríki samkvæmt skilgreiningum sjóðsins. Samkvæmt niðurstöðu Institute of Fiscal Studies þurfa Bretar að grípa til niðurskurðar og skattahækkana til að mæta mikilli skuldasöfnun hins opinbera. Hjá foreignpolicy punktur com er Bretland sagt eitt fimm ríkja sem geti hlotið íslensk örlög eða nær algjört efnahagshrun Grikklandi, Lettlandi, Nikaragúa og Úkraínu. Atvinnuleysi verði átta prósent og tuttugu prósent Breta telji sig ekki ráða við skuldir sínar. Samdrátturinn á evrusvæðinu verður tvö prósent að mati Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og eitt komma sex prósent í Bandaríkjunum. Samdráttur verði einnig nokkur á nýmörkuðum og hjá þróunarríkjum.
Mest lesið Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira