Segir FIH starfsmenn ekki í vandræðum með aðra vinnu 28. janúar 2009 14:12 Lars Johansen bankastjóri FIH bankans í Danmörku segir að þeir starfsmenn sem sagt var upp í dag muni ekki eiga í vandaræðum með að fá aðra vinnu. "Það er mikil eftirspurn eftir starfsmönnum bankans," segir Johansen í samtali við börsen.dk. Eins og fréttastofan greindi frá þann 11. janúar s.l. ákvað stjórn FIH bankans, sem nú er í eigu íslenska ríkisins, að segja upp 100 starfsmanna sinna og leggja niður hlutabréfadeild bankans í hagræðingarskyni. FIH komst í eigu íslenska ríkisins þegar Seðlabankinn veitti Kaupþingi 500 milljóna evra lán korteri fyrir hrun Kaupþings en lánið var með allsherjarveði í FIH bankanum. Það hefur vakið athygli að Seðlabankinn telur þetta veð með í gjaldeyrisforða sínum þótt að síðasta verðmat á FIH sem JPMorgan setti fram er aðeins helmingur af upphæðinni eða um 250 milljónir evra. En Johansen hefur sum sé ekki áhyggjur af framtíð þeirra 100 starfsmanna sem fengu uppsagnarbréf sín í dag. Uppsagnarfresturinn er mismunandi langur eða frá þremur mánuðum og upp í ár. Mest lesið Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Viðskipti innlent Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Viðskipti innlent Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Lars Johansen bankastjóri FIH bankans í Danmörku segir að þeir starfsmenn sem sagt var upp í dag muni ekki eiga í vandaræðum með að fá aðra vinnu. "Það er mikil eftirspurn eftir starfsmönnum bankans," segir Johansen í samtali við börsen.dk. Eins og fréttastofan greindi frá þann 11. janúar s.l. ákvað stjórn FIH bankans, sem nú er í eigu íslenska ríkisins, að segja upp 100 starfsmanna sinna og leggja niður hlutabréfadeild bankans í hagræðingarskyni. FIH komst í eigu íslenska ríkisins þegar Seðlabankinn veitti Kaupþingi 500 milljóna evra lán korteri fyrir hrun Kaupþings en lánið var með allsherjarveði í FIH bankanum. Það hefur vakið athygli að Seðlabankinn telur þetta veð með í gjaldeyrisforða sínum þótt að síðasta verðmat á FIH sem JPMorgan setti fram er aðeins helmingur af upphæðinni eða um 250 milljónir evra. En Johansen hefur sum sé ekki áhyggjur af framtíð þeirra 100 starfsmanna sem fengu uppsagnarbréf sín í dag. Uppsagnarfresturinn er mismunandi langur eða frá þremur mánuðum og upp í ár.
Mest lesið Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Viðskipti innlent Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Viðskipti innlent Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira