Innlent

Slegist á Þjóðarbókhlöðunni

Tveir menn slógust fyrir utan Þjóðarbókhlöðuna í morgun samkvæmt heimildum fréttastofu var um einhverskonar uppgjör að ræða. Mennirnir hlupu síðan inn á Þjóðarbókhlöðuna þegar lögregla kom á vettvang. Grunur leikur á að þeir hafi reynt að fela eiturlyf í hillum safnsins en lögregla handtók mennina.

Lögregla vill hinsvegar lítið gefa upp um atburði morgunsins og verst allra frétta af málinu sem hún segir vera í athugun.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×