Innlent

Útgáfudögum DV fækkar

DV og samkeppnisaðili þeirra, Morgunblaðið. Þess má geta að Blaðið, síðar 24 Stundir, voru lagðar niður vegna erfiðs reksturs.
DV og samkeppnisaðili þeirra, Morgunblaðið. Þess má geta að Blaðið, síðar 24 Stundir, voru lagðar niður vegna erfiðs reksturs.

Útgáfudögum DV fækkar enn frekar og kemur blaðið því út á þriðjudögum, miðvikudögum og svo um helgar. Í tilkynningu um fækkun útgáfudaga sem finna má á vefsíðu dv.is, segir að ástæðan sé sparnaður, þá sérstaklega vegna mikillar hækkunar á pappírsverði.

Smadráttur blaðsins er til marks um gríðarlegar þrengingar á fjölmiðlamarkaði.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×