ESB samþykkir ríkisábyrgð Finna gagnvart Kaupþingi 21. janúar 2009 12:02 Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur nú samþykkt ríkisábyrgð á innistæðum Kaupþings í Finnlandi. Fréttastofan greindi frá misvísandi fréttum um málið í gærdag en nú mun þetta komið á hreint.Um er að ræða ábyrgð til handa þremur bönkum sem tóku að sér að tryggja innistæðurnar í Kaupþingi þegar íslensku bankarnir hrundu í haust. Bankarnir gerðu þetta til að tryggja stöðuleika finnska bankakerfisins. Bankarnir eru Nordea, OP-Pohjola og Sampo.Að sögn framkvæmdastjórnarinnar mun ríkisábyrgðin, ásamt aðgerðum fyrir finnska bankakerfið gera það að verkum að stöðuleikinn helst á markaðinum.Þá sé ekki útlit fyrir að neinar kröfur komi fram á hendur bankana þriggja og að finnska ríkið beri ekki tjón af málinu.Það fylgir svo sögunni að fréttatilkynning um þetta hafi verið send út s.l. mánudag vegna mistaka. Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur nú samþykkt ríkisábyrgð á innistæðum Kaupþings í Finnlandi. Fréttastofan greindi frá misvísandi fréttum um málið í gærdag en nú mun þetta komið á hreint.Um er að ræða ábyrgð til handa þremur bönkum sem tóku að sér að tryggja innistæðurnar í Kaupþingi þegar íslensku bankarnir hrundu í haust. Bankarnir gerðu þetta til að tryggja stöðuleika finnska bankakerfisins. Bankarnir eru Nordea, OP-Pohjola og Sampo.Að sögn framkvæmdastjórnarinnar mun ríkisábyrgðin, ásamt aðgerðum fyrir finnska bankakerfið gera það að verkum að stöðuleikinn helst á markaðinum.Þá sé ekki útlit fyrir að neinar kröfur komi fram á hendur bankana þriggja og að finnska ríkið beri ekki tjón af málinu.Það fylgir svo sögunni að fréttatilkynning um þetta hafi verið send út s.l. mánudag vegna mistaka.
Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira