Barrichello tileinkaði Massa sigurinn 23. ágúst 2009 20:01 Rubens Barrichello bendir á hjálm sinn eftir sigurinn í dag og tileinkaer Felipe Massa sigurinn, en nafn hans var á hjálminum. mynd: AFP Brasilíumaðurinn Rubens Barrichello keppti með hjálm þar sem hann bað Felipe Massa að mæta fljótt aftur á kappakstursbrautina, eftir óhappið í Ungverjalandi. "Þetta er búinn að vera frábær helgi og eftir 5 ára þurrð hvað það varðar þá verður þetta ógleymanleg stund", sagði Barrichello, en 81 mót liðu á milli sigra. "Mótið var erfitt og tók verulega á. Ég þurfti að keyra á fullu allan tímann og það var margt sem fór í gegnum hugann. Ég vildi vinna fyrir mig, land mitt og fjölskylduna auk Massa. Ég vildi ég gæti fagnað þessu endalaust." Barrichello er núna 18 stigum á eftir Jenson Button í stigamóti ökumanna, en helstu keppinautar þeirra, Sebastian Vettel og Mark Webber fengu ekki stig út úr mótinu. Barrichello er fimmti ökumaðurinn sem vinnur sigur á þessu keppnistímabili. Sjá stigastöðuna og tölfræði Mest lesið Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Íslenski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Brasilíumaðurinn Rubens Barrichello keppti með hjálm þar sem hann bað Felipe Massa að mæta fljótt aftur á kappakstursbrautina, eftir óhappið í Ungverjalandi. "Þetta er búinn að vera frábær helgi og eftir 5 ára þurrð hvað það varðar þá verður þetta ógleymanleg stund", sagði Barrichello, en 81 mót liðu á milli sigra. "Mótið var erfitt og tók verulega á. Ég þurfti að keyra á fullu allan tímann og það var margt sem fór í gegnum hugann. Ég vildi vinna fyrir mig, land mitt og fjölskylduna auk Massa. Ég vildi ég gæti fagnað þessu endalaust." Barrichello er núna 18 stigum á eftir Jenson Button í stigamóti ökumanna, en helstu keppinautar þeirra, Sebastian Vettel og Mark Webber fengu ekki stig út úr mótinu. Barrichello er fimmti ökumaðurinn sem vinnur sigur á þessu keppnistímabili. Sjá stigastöðuna og tölfræði
Mest lesið Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Íslenski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira