Innlent

Sjálfstæðiskonur safna þremur milljónum

Hressar Sjálfstæðiskonur.
Hressar Sjálfstæðiskonur.

Sjálfstæðiskonur, sem stóðu að söfnuninni, Tökum höndum saman, söfnuðu alls tæplega þremur milljónir. Átakinu er ætlað að styðja barnafjölskyldur í vanda.

Sjálfstæðisflokkurinn greiðir allan kostnað vegna söfnunarinnar og því rennur framlagið óskipt til fimm Mæðrastyrksnefnda; Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur, Akureyrar, Akraness, Hafnarfjarðar og Mæðrastyrksnefndar Kópavogs.

Sérstakar þakkir fá allir söluaðilar stuðningskortanna fyrir að hafa selt kortin á útsölustöðum sínum í verslunum vítt og breitt um landið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×