Grundartangi á sléttu með álverðið í 1.275 dollurum á tonnið 19. nóvember 2009 08:47 Mike Bless fjármálastjóri Century Aluminium, móðurfélags Norðuráls, segir að félaginu hafi tekist að reka álver sitt á Grundartanga á sléttu þegar álverðið fór niður í 1.275 dollara á tonnið í mars s.l. Þetta hafi verið hægt vegna þess hve raforkuverðið á Íslandi er hagstætt félaginu.Þessar upplýsingar koma fram í viðtali Reuters við Mike Bless um áform Century Aluminium um að koma fyrsta áfanga álframleiðslunnar í Helguvík í gang árið 2012. Bless segir að almennt standi rekstur álvera þeirra á sléttu þegar álverðið er 1.800 til 1.900 dollara á tonnið en þá sé tekið tillit til fjármögnunarkostnaðar og viðhalds. Hvort neðri eða efri mörkin hér gildi fer eftir hráefniskostnaðinum.Álverðið á markaðinum í London í morgun er komið í 2.070 dollara á tonnið miðað við þriggja mánaða framvirka samninga, en megnið af viðskiptum með ál fer fram á slíkum samningum. Bless segir að Century Aluminium sjá fram á að eftirspurn eftir áli muni aukast til meðal- og langstíma litið.Á meðan að Century leggur áherslu á að koma Helguvík í gagnið hefur félagið lokað 170.000 tonna álveri sínu í Ravenswood í Virginíu í Bandaríkjunum. Hefur starfsemin þar legið niðri síðan í febrúar í ár. Mest lesið Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Vélfag áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Vill láta hart mæta hörðu Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Fleiri fréttir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Sjá meira
Mike Bless fjármálastjóri Century Aluminium, móðurfélags Norðuráls, segir að félaginu hafi tekist að reka álver sitt á Grundartanga á sléttu þegar álverðið fór niður í 1.275 dollara á tonnið í mars s.l. Þetta hafi verið hægt vegna þess hve raforkuverðið á Íslandi er hagstætt félaginu.Þessar upplýsingar koma fram í viðtali Reuters við Mike Bless um áform Century Aluminium um að koma fyrsta áfanga álframleiðslunnar í Helguvík í gang árið 2012. Bless segir að almennt standi rekstur álvera þeirra á sléttu þegar álverðið er 1.800 til 1.900 dollara á tonnið en þá sé tekið tillit til fjármögnunarkostnaðar og viðhalds. Hvort neðri eða efri mörkin hér gildi fer eftir hráefniskostnaðinum.Álverðið á markaðinum í London í morgun er komið í 2.070 dollara á tonnið miðað við þriggja mánaða framvirka samninga, en megnið af viðskiptum með ál fer fram á slíkum samningum. Bless segir að Century Aluminium sjá fram á að eftirspurn eftir áli muni aukast til meðal- og langstíma litið.Á meðan að Century leggur áherslu á að koma Helguvík í gagnið hefur félagið lokað 170.000 tonna álveri sínu í Ravenswood í Virginíu í Bandaríkjunum. Hefur starfsemin þar legið niðri síðan í febrúar í ár.
Mest lesið Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Vélfag áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Vill láta hart mæta hörðu Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Fleiri fréttir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Sjá meira