Viðskipti innlent

Velta með óverðtryggð ríkisskuldabréf nam 9 milljörðum

Skuldabréfavelta nam tæpum 14,3 milljörðum króna í Kauphöllinni í dag. Mest velta var með óverðtryggð ríkisbréf eða fyrir rétt tæpa 9 milljarða.

Velta með hlutabréf nam rúmum 4 milljónum króna og hækkuðu bréf Bakkavarar um 10,4% í viðskiptum upp á alls 1,6 milljónir króna. Alfesca hækkaði um 7,14% en gengi bréfa Össurar lækkaði um 0,44%.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×