íslenskir embættismenn hunsuðu slæma stöðu bankanna 13. júlí 2009 10:16 Gordon Brown, forsætisráðherra Bretlands og Alistair Darling, fjármálaráðherra beittu hryðjuverkalögum á Landsbankann. Miklir vankantar voru á viðbrögðum Breska fjármálaráðuneytisins við falli íslensku bankanna en íslenskir embættismenn voru óskýrir, mótsagnakenndir og langt frá því að vera nógu samvinnuþýðir í samningaumleitunum við bresk yfirvöld. Þetta segja tveir breskir lögfræðingar í viðtali við breska blaðið Daily Telegraph. Einn fulltrúi breska fjármálaráðuneytisins segir í viðtali við blaðið, að Íslendingar hafi verið mótsagnakenndir og lítt trúverðugir. Í fjölmörgum bréfaskriftum á milli leiðtoga þjóðanna síðan snemma á árinu 2008, hafi Íslendingar átt í erfiðleikum með að útskýra sín sjónarmið og hreinlega virst ólíklegir til að standa í skilum við skuldbindingar sínar gagnvart Icesave innstæðum Breta, ef bankarnir lentu í vanda. Viðskiptabankarnir þrír urðu síðan allir gjaldþrota í í okóber síðastliðnum eins og alþjóð veit. Bretar efast um að aðgerðir Íslendinga, um að hygla íslenskum innstæðueigendum umfram aðra kröfuhafa föllnu bankanna sé lögleg. Einnig er tekið fram að aðgerðir Breta um að frysta eignir Landsbankans í Bretlandi hafi verið lögmætar, þó deila megi um það. Í einu bréfi sem gekk á milli embættismanna Breta og Íslendinga, kemur ótti breskra yfirvalda bersýnilega fram. Það bréf barst Íslendingum í ágúst 2008, tveimur mánuðum fyrir bankahrun, en þá óttaðist breska fjármálaráðuneytið að Íslendingar gætu ekki staðið við skuldbindingar sínar vegna Icesave innstæðna. Á þessum tíma var skuldatryggingarálag á íslensku bankana verulega hátt og allmargir farnir að óttast um framtíð þeirra. Íslensk stjórnvöld virtust hins vegar hunsa allar fréttir um neikvæðar horfur bankanna. Tveir lögfræðingar í London segja að aðgerðir Breta, um að frysta eignir Landsbankans hafi verulega annmarka en Bretar færa rök fyrir því að með aðgerðunum hafi þeir komið í veg fyrir bankaáhlaup, sem og mismunun innstæðueigenda á Íslandi og Bretlandi. Að auki kemur fram að breka fjármálaráðuneytið hafi margoft komið áhyggjum sínum á framfæri við íslensk stjórnvöld á árinu 2008. Mest lesið Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Sjá meira
Miklir vankantar voru á viðbrögðum Breska fjármálaráðuneytisins við falli íslensku bankanna en íslenskir embættismenn voru óskýrir, mótsagnakenndir og langt frá því að vera nógu samvinnuþýðir í samningaumleitunum við bresk yfirvöld. Þetta segja tveir breskir lögfræðingar í viðtali við breska blaðið Daily Telegraph. Einn fulltrúi breska fjármálaráðuneytisins segir í viðtali við blaðið, að Íslendingar hafi verið mótsagnakenndir og lítt trúverðugir. Í fjölmörgum bréfaskriftum á milli leiðtoga þjóðanna síðan snemma á árinu 2008, hafi Íslendingar átt í erfiðleikum með að útskýra sín sjónarmið og hreinlega virst ólíklegir til að standa í skilum við skuldbindingar sínar gagnvart Icesave innstæðum Breta, ef bankarnir lentu í vanda. Viðskiptabankarnir þrír urðu síðan allir gjaldþrota í í okóber síðastliðnum eins og alþjóð veit. Bretar efast um að aðgerðir Íslendinga, um að hygla íslenskum innstæðueigendum umfram aðra kröfuhafa föllnu bankanna sé lögleg. Einnig er tekið fram að aðgerðir Breta um að frysta eignir Landsbankans í Bretlandi hafi verið lögmætar, þó deila megi um það. Í einu bréfi sem gekk á milli embættismanna Breta og Íslendinga, kemur ótti breskra yfirvalda bersýnilega fram. Það bréf barst Íslendingum í ágúst 2008, tveimur mánuðum fyrir bankahrun, en þá óttaðist breska fjármálaráðuneytið að Íslendingar gætu ekki staðið við skuldbindingar sínar vegna Icesave innstæðna. Á þessum tíma var skuldatryggingarálag á íslensku bankana verulega hátt og allmargir farnir að óttast um framtíð þeirra. Íslensk stjórnvöld virtust hins vegar hunsa allar fréttir um neikvæðar horfur bankanna. Tveir lögfræðingar í London segja að aðgerðir Breta, um að frysta eignir Landsbankans hafi verulega annmarka en Bretar færa rök fyrir því að með aðgerðunum hafi þeir komið í veg fyrir bankaáhlaup, sem og mismunun innstæðueigenda á Íslandi og Bretlandi. Að auki kemur fram að breka fjármálaráðuneytið hafi margoft komið áhyggjum sínum á framfæri við íslensk stjórnvöld á árinu 2008.
Mest lesið Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Sjá meira