FIH bankinn hefur afskrifað lán fyrir 24 milljarða á árinu 6. nóvember 2009 08:21 FIH bankinn í Danmörku hefur afskrifað lán upp á 955 milljónir danskra kr. eða rétt tæpa 24 milljarða kr. á fyrstu þremur ársfjórðungum ársins. Hinsvegar varð hagnaður af rekstri bankans á þriðja ársfjórðungi upp á 191 milljón danskra kr. eða um 4,7 milljarða kr. fyrir skatt. Í tilkynningu um uppgjörið segir að niðurstaðan útr rekstrinum fyrir þriðja ársfjórðung sé viðunandi en hinsvegar sé niðurstaðan fyrir fyrstu þrjár ársfjórðungana í heild það ekki. Tapið á árinu hingað til nemi 166 milljónum danskra kr. Fram kemur að eiginfjárhlutfall bankans við lok þriðja ársfjórðung er 14,1%. „Bankinn er því með traustan eiginfjárgrunn og getur staðist áframhaldandi kreppu í efnahagslífinu," segir í tilkynningunni. Í frétt um uppgjörið á börsen.dk segir að eignarhaldið á FIH bankanum sé enn ófrágengið en sem kunnugt er komst bankinn í eigu íslenska ríkisins í framhaldi af neyðarláni Seðlabankans til Kaupþings rétt fyrir bankahrunið s.l. haust. Lánið, 500 milljónir evra, var með allsherjarveði í FIH bankanum. Mest lesið Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Halda til loðnuveiða í kvöld Viðskipti innlent Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Siggi til Varist Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
FIH bankinn í Danmörku hefur afskrifað lán upp á 955 milljónir danskra kr. eða rétt tæpa 24 milljarða kr. á fyrstu þremur ársfjórðungum ársins. Hinsvegar varð hagnaður af rekstri bankans á þriðja ársfjórðungi upp á 191 milljón danskra kr. eða um 4,7 milljarða kr. fyrir skatt. Í tilkynningu um uppgjörið segir að niðurstaðan útr rekstrinum fyrir þriðja ársfjórðung sé viðunandi en hinsvegar sé niðurstaðan fyrir fyrstu þrjár ársfjórðungana í heild það ekki. Tapið á árinu hingað til nemi 166 milljónum danskra kr. Fram kemur að eiginfjárhlutfall bankans við lok þriðja ársfjórðung er 14,1%. „Bankinn er því með traustan eiginfjárgrunn og getur staðist áframhaldandi kreppu í efnahagslífinu," segir í tilkynningunni. Í frétt um uppgjörið á börsen.dk segir að eignarhaldið á FIH bankanum sé enn ófrágengið en sem kunnugt er komst bankinn í eigu íslenska ríkisins í framhaldi af neyðarláni Seðlabankans til Kaupþings rétt fyrir bankahrunið s.l. haust. Lánið, 500 milljónir evra, var með allsherjarveði í FIH bankanum.
Mest lesið Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Halda til loðnuveiða í kvöld Viðskipti innlent Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Siggi til Varist Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira