Innlent

Víða metúrkoma í apríl

Ný úrkomumet voru sett í þó nokkrum veðurathugunarstöðvum á landinu í nýliðnum aprílmánuði. Í Vestmannaeyjum mældist mesta rigning í 128 ár og úrkoman í Reykjavík var heilum 70 prósentum yfir meðallagi. Mest var úrkoman á Suður- og Suðvesturlandi og á vestanverðu Norðurlandi. Hitastig í síðasta mánuði var líka nokkuð yfir meðallagi.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×