Innlent

16 létust í slysi í Kína

Kínverski fáninn
Kínverski fáninn

Sextán manns létust og 43 slösuðust þegar sprenging varð í verksmiðju í austurhluta Kína í morgun, samkvæmt ríkisfjölmiðlum landsins.

Flestir hinna látnu voru starfsmenn, en þeir slösuðu bjuggu í næsta nágrenni við verksmiðjuna.

Verksmiðjan er einkarekin og er með um 100 starfsmenn í vinnu.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×