Erlent

Atvinnuleysistölur sorglegar

Mynd/AP
Barack Obama, Bandaríkjaforseti, segir að nýjar tölur yfir atvinnuleysi í Bandaríkjunum séu sorglegar en brýna áminningu um að langan tíma muni taka að reisa við efnahagskerfi landsins.

Atvinnuleysi í Bandaríkjunum mælist nú 9,8% en það hefur ekki verið meira í aldarfjórðung. Meira en 250 þúsund störf töpuðust í september. Um síðustu mánaðarmót mældist 9,6% atvinnuleysi í Bandaríkjunum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×