Innlent

Ólafur Ragnar Grímsson sendi Indónesum samúðarkveðju

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands.
Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands.
Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson sendi í dag samúðarkveðjur sínar og íslensku þjóðarinnar til Susilo Bambang Yudhoyono, forseta Indónesíu, vegna hamfara þeirra og hörmunga sem jarðskjálftarnir í Padang hafa haft í för með sér. Þetta kemur fram í tilkynningu frá forsetaskrifstofunni. Hundruð manna hafa látið lífið og gríðarlegur fjöldi fjölskyldna glímir við afleiðingar jarðskjálftanna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×