Erlent

Mannskæð árás í Pakistan

Mynd úr safni.
Mynd úr safni. MYND/AP
Að minnsta kosti 24 eru látnir eftir sprengjuárás nálægt Swat dalnum í Pakistan í dag. Talið er að um sjálfsmorðsprengjumann hafi verið að ræða en sprengjan sprakk við bíl á vegum hersins og eru liðsmenn öryggissveita Pakistanska hersins á meðal látinna.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×