Innlent

Um áttatíu manns mótmæla ástandinu

MYND/Vilhelm

Um áttatíu manns mættu á Austuvöll í dag en klukkan eitt hafði verið boðað til mótmæla framan Alþingishúsið vegna aðgerðarleysis stjórnvalda í málefnum heimilanna. Hópurinn hefur nú fært sig frá Austurvelli yfir að Stjórnarráðinu eins og ráð var fyrir gert. ASÍ hvetur almenning til að taka þátt enda þolinmæðin gagnvart aðgerðarleysi stjórnvalda þrotin.

Samtökin Nýjir tímar boðuðu til mótmælanna og eru stjórnvöld minnt á að heimili landsmanna séu að brenna upp í skuldum og að skjaldborg um heimilin sé hvergi sjáanleg.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×