Tony Parker kláraði Þjóðverjana - 11 stig í á síðustu 3 mínútunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. september 2009 09:30 Tony Parker var frábær í lokin. Mynd/AFP Tony Parker, leikmaður San Antonio Spurs í NBA-deildinni, var aðalmaðurinn á bak við 70-65 sigur Frakka á Þjóðverjum í fyrsta leik liðanna á Evrópumótinu í körfubolta í Póllandi sem hófst í gær. Parker skoraði 11 af 19 stigum sínum á síðustu 2 mínútunum og 38 sekúndunum í leiknum. „Það er alltaf erfitt að spila á móti Tony Parker og hann gekk frá okkur í lokaleikhlutanum. Við höfum mikið af ungum leikmönnum sem hafa ekki mikla reynslu. Vandamálið okkar í dag var varnarleikurinn er ég er samt stoltur af mínum strákum," sagði Dirk Bauermann, þjálfari Þjóðverja. Þegar 4 mínútur voru eftir af leiknum var staðan 59-61 fyrir þýska liðið en þá kom að þætti Parker. Hann kom Frökkum yfir með þriggja stiga körfu og skoraði síðan tvær tveggja stiga körfur og úr fjórum vítum á lokakaflanum sem Frakkar unnu 11-4. Parker var einnig með 6 fráköst og 4 stoðsendingar en Ronny Turiaf (Golden State Warriors) var líka atkvæðamikill með 15 stig og 14 fráköst. „Fyrsti leikurinn er alltaf sérstakur og þetta var erfiður leikur því þýska liðið spilaði vel. Ég reyndi að taka af skarið í lokin og tók áhættuna í mörgum tilfellum. Við verðum að spila mun betur í næstu leikjum," sagði Parker eftir leikinn. Annar NBA-leikmaður átti einnig góðan leik því Hedo Turkoglu skoraði 19 stig í nokkuð óvæntum 84-76 sigri Tyrkja á Litháum. Pólverjar unnu 90-78 sigur á Búlgörum í hinum leiknum í þeim riðli. Körfubolti Mest lesið Leik lokið: Ísland - Úkraína 3-5 | Dýr mistök og sárt tap Fótbolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Sjá meira
Tony Parker, leikmaður San Antonio Spurs í NBA-deildinni, var aðalmaðurinn á bak við 70-65 sigur Frakka á Þjóðverjum í fyrsta leik liðanna á Evrópumótinu í körfubolta í Póllandi sem hófst í gær. Parker skoraði 11 af 19 stigum sínum á síðustu 2 mínútunum og 38 sekúndunum í leiknum. „Það er alltaf erfitt að spila á móti Tony Parker og hann gekk frá okkur í lokaleikhlutanum. Við höfum mikið af ungum leikmönnum sem hafa ekki mikla reynslu. Vandamálið okkar í dag var varnarleikurinn er ég er samt stoltur af mínum strákum," sagði Dirk Bauermann, þjálfari Þjóðverja. Þegar 4 mínútur voru eftir af leiknum var staðan 59-61 fyrir þýska liðið en þá kom að þætti Parker. Hann kom Frökkum yfir með þriggja stiga körfu og skoraði síðan tvær tveggja stiga körfur og úr fjórum vítum á lokakaflanum sem Frakkar unnu 11-4. Parker var einnig með 6 fráköst og 4 stoðsendingar en Ronny Turiaf (Golden State Warriors) var líka atkvæðamikill með 15 stig og 14 fráköst. „Fyrsti leikurinn er alltaf sérstakur og þetta var erfiður leikur því þýska liðið spilaði vel. Ég reyndi að taka af skarið í lokin og tók áhættuna í mörgum tilfellum. Við verðum að spila mun betur í næstu leikjum," sagði Parker eftir leikinn. Annar NBA-leikmaður átti einnig góðan leik því Hedo Turkoglu skoraði 19 stig í nokkuð óvæntum 84-76 sigri Tyrkja á Litháum. Pólverjar unnu 90-78 sigur á Búlgörum í hinum leiknum í þeim riðli.
Körfubolti Mest lesið Leik lokið: Ísland - Úkraína 3-5 | Dýr mistök og sárt tap Fótbolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Sjá meira